Gaman að skora - en það er ekki mitt hlutverk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2009 14:00 Þórunn Helga Jónsdóttir er að standa sig vel með Santos í Brasilíu. Mynd/Stefán Þórunn Helga Jónsdóttir opnaði markareikning sinn með brasilíska liðinu Santos um síðustu helgi þegar hún skorað eitt marka liðsins í 11-0 sigri á Brasileirinho en Þórunn kom sínu liði í 6-0. Þetta var leikur í fyrstu umferð Paulista-mótsins þar sem félög frá São Paulo héraðinu keppa. Þórunn vill ekki gera mikið úr markinu sínu. „Markið sjálft var ekki sérlega merkilegt fyrir utan að það var fyrsta markið mitt. Boltinn barst út í teig til mín og ég skaut viðstöðulaust, enda greið leið að markinu," sagði Þórunn og bætti við. „Það var auðvitað gaman að opna markareikninginn hér og alltaf gaman að skora, en það er satt að segja ekki mitt hlutverk hér að skora mörk," segir Þ'orunn. „Ég spila sem "volante" fyrir framan vörnina og hef mjög afmarkað hlutverk: vinna eða fá boltann og koma honum með sem fæstum snertingum í sóknina. Helst í fyrstu snertingu eða annarri snertingu en á þriðju snertingu fær maður illt augnaráð hjá Kleiton þjálfara," segir Þórunn. „Ég held ég fengi ábyggilega langt frí úr byrjunarliðinu ef ég færi að leggja einhverja áherslu á að skora.Það er reyndar mjög gott að spila fyrir Kleiton, því maður er aldrei í neinum vafa til hvers er ætlast og hvernig maður er að standa sig," segir Þórunn. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Þórunn Helga Jónsdóttir opnaði markareikning sinn með brasilíska liðinu Santos um síðustu helgi þegar hún skorað eitt marka liðsins í 11-0 sigri á Brasileirinho en Þórunn kom sínu liði í 6-0. Þetta var leikur í fyrstu umferð Paulista-mótsins þar sem félög frá São Paulo héraðinu keppa. Þórunn vill ekki gera mikið úr markinu sínu. „Markið sjálft var ekki sérlega merkilegt fyrir utan að það var fyrsta markið mitt. Boltinn barst út í teig til mín og ég skaut viðstöðulaust, enda greið leið að markinu," sagði Þórunn og bætti við. „Það var auðvitað gaman að opna markareikninginn hér og alltaf gaman að skora, en það er satt að segja ekki mitt hlutverk hér að skora mörk," segir Þ'orunn. „Ég spila sem "volante" fyrir framan vörnina og hef mjög afmarkað hlutverk: vinna eða fá boltann og koma honum með sem fæstum snertingum í sóknina. Helst í fyrstu snertingu eða annarri snertingu en á þriðju snertingu fær maður illt augnaráð hjá Kleiton þjálfara," segir Þórunn. „Ég held ég fengi ábyggilega langt frí úr byrjunarliðinu ef ég færi að leggja einhverja áherslu á að skora.Það er reyndar mjög gott að spila fyrir Kleiton, því maður er aldrei í neinum vafa til hvers er ætlast og hvernig maður er að standa sig," segir Þórunn.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira