Venus: Við erum bestar í heimi 2. apríl 2009 12:53 Nordic Photos/Getty Images Systurnar Serena og Venus Williams mætast í undanúrslitum á Sony Ericsson mótinu í tennis sem fram fer í Miami. Serena lenti í vandræðum á móti Li Na og tapaði fyrsta settinu, en vann sigur 4-6 7-6 (7-1) 6-2. Systir hennar Venus lagði tékknesku stúlkuna Ivetu Benesovu örugglega 6-1 og 6-4. "Í mínum huga erum við bestu tenniskonur heims," sagði Venus, sem nú mætir systur sinni í tuttugasta sinn á móti á ferlinum. "Mér finnst alltaf skemmtilegast að spila við Serenu, því við fáum það besta fram úr hvor annari," sagði Venus. Venus hefur þrisvar unnið sigur á Miami-mótinu og hefur betur 10-9 gegn systur sinni á ferlinum, þar af hefur hún unnið tvo síðustu leiki þeirra. Ef Venus vinnur þann þriðja í röð, myndi það þýða að Serena þyrfti að horfa á eftir toppsæti heimslistans í hendur Dinara Safina. Serena hefur unnið mótið fimm sinnum á ferlinum og er núverandi meistari. "Maður fer alltaf á hærra plan þegar maður spilar við Venus, því hún er þegar á hærra plani. Uppgjafir hennar eru fastari en annara og það er skemmtilegra, þó það sé stundum ergilegt," sagði Serena. Svetlana Kuznetsova og Victoria Azarenka mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni á mótinu. Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Systurnar Serena og Venus Williams mætast í undanúrslitum á Sony Ericsson mótinu í tennis sem fram fer í Miami. Serena lenti í vandræðum á móti Li Na og tapaði fyrsta settinu, en vann sigur 4-6 7-6 (7-1) 6-2. Systir hennar Venus lagði tékknesku stúlkuna Ivetu Benesovu örugglega 6-1 og 6-4. "Í mínum huga erum við bestu tenniskonur heims," sagði Venus, sem nú mætir systur sinni í tuttugasta sinn á móti á ferlinum. "Mér finnst alltaf skemmtilegast að spila við Serenu, því við fáum það besta fram úr hvor annari," sagði Venus. Venus hefur þrisvar unnið sigur á Miami-mótinu og hefur betur 10-9 gegn systur sinni á ferlinum, þar af hefur hún unnið tvo síðustu leiki þeirra. Ef Venus vinnur þann þriðja í röð, myndi það þýða að Serena þyrfti að horfa á eftir toppsæti heimslistans í hendur Dinara Safina. Serena hefur unnið mótið fimm sinnum á ferlinum og er núverandi meistari. "Maður fer alltaf á hærra plan þegar maður spilar við Venus, því hún er þegar á hærra plani. Uppgjafir hennar eru fastari en annara og það er skemmtilegra, þó það sé stundum ergilegt," sagði Serena. Svetlana Kuznetsova og Victoria Azarenka mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni á mótinu.
Erlendar Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira