Enski boltinn

Skipta Tottenham og Lyon á leikmönnum?

Fred er 25 ára
Fred er 25 ára AFP

Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Tottenham og Lyon séu að ræða sín á milli um leikamannaskipti. Til greina kæmi að Tottenham sendi hinn unga Giovani Dos Santos til Lyon í skiptum fyrir brasilíska framherjann Fred.

Mexíkóinn Dos Santos hefur aldrei náð að festa sig í sessi hjá Tottenham síðan félagið tók áhættu á að fá hann frá Barcelona, en Fred hefur lengi verið í sigtinu hjá félaginu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×