Nokkrir yfirheyrðir vegna skemmdarverka á eignum auðmanna 31. ágúst 2009 20:32 Hummer jeppi Björgólfs Thors. Nokkrir menn hafa verið yfirheyrðir vegna skemmdarverka sem framin hafa verið á bílum og húsnæði auðmanna og fólks sem tengist tengdust íslensku útrásinni eða hruninu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Meðal annarra sem hafa orðið fyrir málningarárásum af þessu tagi eru Bjarni Ármannsson, Birna Einarsdóttir, Hreiðar Már Sigurðsson, Hannes Smárason, Björgólfur Guðmundsson og Steingrímur Wernersson. Nú síðast var heimili Lárusar Welding atað málningu í miðjum gleðskap síðastliðið föstudagskvöld. Þá var kveikt í Range Rover jeppa Stefáns Hilmarssonar, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs. Einnig hafa verið unnin á heimilum fólks sem tengist orkugeiranum. Hópur lögreglumanna fer með rannsókn þessara mála. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, segir að eftir að birt var upptaka þegar kveikt var í jeppa Stefáns hafi lögreglu borist vísbendingar. Búið sé að yfirheyra nokkra einstaklinga í tengslum við þessi mál en það hafi ekki leitt til handtöku. Í langflest skiptin sem rauðri málningu hefur verið beitt hefur tilkynning um atvikin borist fjölmiðlum. Tölvupóstur er sendur frá aðila sem kallar sig „skap ofsa". Fréttastofa Stöðvar og Vísis hefur sent þessum aðila fyrirspurnir en ekki borist svar. Tengdar fréttir Hús Hreiðars Más málað rautt í nótt Rauðri málningu var í nótt skvett á heimili Hreiðars Más Sigurðssonar fyrrverandi forstjóra hjá Kaupþingi. Þegar myndatökumann Stöðvar 2 bar að garði voru iðnaðarmenn í óða önn að þvo málninguna af húsinu. Hús Hreiðars er eitt af mörgum sem fengið hefur svipaða meðferð á síðustu vikum og síðast í gær gerðu umhverfissinnar svipaða árás á hús Rannveigar Rist forstjóra álversins í Straumsvík. 6. ágúst 2009 08:57 Lögregla rannsakar vettvang skemmdarverks Tæknideild lögreglu heimsótti hús Sigurðar Einarssonar, fyrrum bankastjóra Kaupþings, í dag til að rannsaka skemmdarverk sem unnin voru á húsi hans í nótt. 23. ágúst 2009 17:21 Sprautuðu lakkeyði á bíla forstjóra OR Milljónatjón varð á húsi og bílum Hjörleifs H. Kvaran, forstjóra Orkuveitunnar, þegar aðgerðasinnar unnu skemmdarverk á heimili hans aðfaranótt mánudags. Svo virðist sem þeir séu farnir að færa sig upp á skaftið, því þeir létu sér ekki nægja að skvetta málningu sem hægt er að spúla burt, heldur voru bílarnir líka eyðilagðir með lakkeyði. 13. ágúst 2009 05:30 Málningu slett á hús Bjarna Ármanns Málningu var skvett á hús Bjarna Ármannssonar á Seltjarnarnesi í nótt. Einnig var málningu skvett á dúkkuhús barna Bjarna en samkvæmt yfirlýsingu aðgerðasinna var það ekki viljaverk. 17. júlí 2009 09:23 Hús Lárusar Welding atað málningu í miðjum gleðskap Blárri blöðru með rauðri málningu var hent á heimili Lárusar Welding, fyrrum bankastjóra Glitnis, í Blönduhlíð á föstudagskvöldið svo húsið varð útatað. Tilkynning um atvikið barst lögreglu klukkan 23:37. 31. ágúst 2009 16:49 Málningu skvett á hús Karls Werners og Hreiðars Más - myndir Rauðri málningu var skvett á íbúðarhús athafnamannsins Karls Wernerssonar við Engihlíð í Reykjavík í nótt. Þá fékk heimili Hreiðars Más Sigurðssonar fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Hlyngerði rauða málningargusu í annað sinn á stuttum tíma. Ekki er vitað hver eða hverjir voru þar að verki. 13. ágúst 2009 08:26 Málningu skvett á hús Steingríms Blóðrauðri málningu var skvett á heimili Steingríms Wernerssonar í nótt. Þetta er í fimmta sinn sem eignaspjöll eru unnin á heimilum auðmanna eftir bankahrunið. 12. júlí 2009 10:57 Skvettu málningu á hús Rannveigar Rist Skemmdarvargar skvettu málningu á hús Rannveigar Rist, forstjóra álversins í Straumsvík, en verknaðarins varð vart í morgun. Skemmdarvargar virðast herja á heimili stjórnenda í stóriðjufyrirtækja þessa dagana því að fyrir rúmri viku var málningu skvett á hús Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar. 5. ágúst 2009 10:28 Málningu slett á hús Hannesar og Björgólfs Rauðri málningu var slett á heimili þeirra Björgólfs Guðmundssonar og Hannesar Smárasonar í nótt eða í morgun. Heimili þeirra eru við Vesturbrún annars vegar og Fjölnisveg hinsvegar. Þegar myndatökumann fréttastofu bar að garði var verið að þrífa málninguna af húsunum. Að sögn lögreglu er ekki vitað hverjir standi á bakvið sletturnar og er málið því í rannsókn. 2. júlí 2009 12:03 Þöktu Hummer Björgólfs Thors með rauðri málningu Skemmdarvargar þöktu Hummer jeppa Björgólfs Thors Björgólfssonar rauðri málningu í nótt þar sem hann stóð á plani Háskólans í Reykjavík við Höfðabakka. 23. ágúst 2009 09:20 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Nokkrir menn hafa verið yfirheyrðir vegna skemmdarverka sem framin hafa verið á bílum og húsnæði auðmanna og fólks sem tengist tengdust íslensku útrásinni eða hruninu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Meðal annarra sem hafa orðið fyrir málningarárásum af þessu tagi eru Bjarni Ármannsson, Birna Einarsdóttir, Hreiðar Már Sigurðsson, Hannes Smárason, Björgólfur Guðmundsson og Steingrímur Wernersson. Nú síðast var heimili Lárusar Welding atað málningu í miðjum gleðskap síðastliðið föstudagskvöld. Þá var kveikt í Range Rover jeppa Stefáns Hilmarssonar, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs. Einnig hafa verið unnin á heimilum fólks sem tengist orkugeiranum. Hópur lögreglumanna fer með rannsókn þessara mála. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, segir að eftir að birt var upptaka þegar kveikt var í jeppa Stefáns hafi lögreglu borist vísbendingar. Búið sé að yfirheyra nokkra einstaklinga í tengslum við þessi mál en það hafi ekki leitt til handtöku. Í langflest skiptin sem rauðri málningu hefur verið beitt hefur tilkynning um atvikin borist fjölmiðlum. Tölvupóstur er sendur frá aðila sem kallar sig „skap ofsa". Fréttastofa Stöðvar og Vísis hefur sent þessum aðila fyrirspurnir en ekki borist svar.
Tengdar fréttir Hús Hreiðars Más málað rautt í nótt Rauðri málningu var í nótt skvett á heimili Hreiðars Más Sigurðssonar fyrrverandi forstjóra hjá Kaupþingi. Þegar myndatökumann Stöðvar 2 bar að garði voru iðnaðarmenn í óða önn að þvo málninguna af húsinu. Hús Hreiðars er eitt af mörgum sem fengið hefur svipaða meðferð á síðustu vikum og síðast í gær gerðu umhverfissinnar svipaða árás á hús Rannveigar Rist forstjóra álversins í Straumsvík. 6. ágúst 2009 08:57 Lögregla rannsakar vettvang skemmdarverks Tæknideild lögreglu heimsótti hús Sigurðar Einarssonar, fyrrum bankastjóra Kaupþings, í dag til að rannsaka skemmdarverk sem unnin voru á húsi hans í nótt. 23. ágúst 2009 17:21 Sprautuðu lakkeyði á bíla forstjóra OR Milljónatjón varð á húsi og bílum Hjörleifs H. Kvaran, forstjóra Orkuveitunnar, þegar aðgerðasinnar unnu skemmdarverk á heimili hans aðfaranótt mánudags. Svo virðist sem þeir séu farnir að færa sig upp á skaftið, því þeir létu sér ekki nægja að skvetta málningu sem hægt er að spúla burt, heldur voru bílarnir líka eyðilagðir með lakkeyði. 13. ágúst 2009 05:30 Málningu slett á hús Bjarna Ármanns Málningu var skvett á hús Bjarna Ármannssonar á Seltjarnarnesi í nótt. Einnig var málningu skvett á dúkkuhús barna Bjarna en samkvæmt yfirlýsingu aðgerðasinna var það ekki viljaverk. 17. júlí 2009 09:23 Hús Lárusar Welding atað málningu í miðjum gleðskap Blárri blöðru með rauðri málningu var hent á heimili Lárusar Welding, fyrrum bankastjóra Glitnis, í Blönduhlíð á föstudagskvöldið svo húsið varð útatað. Tilkynning um atvikið barst lögreglu klukkan 23:37. 31. ágúst 2009 16:49 Málningu skvett á hús Karls Werners og Hreiðars Más - myndir Rauðri málningu var skvett á íbúðarhús athafnamannsins Karls Wernerssonar við Engihlíð í Reykjavík í nótt. Þá fékk heimili Hreiðars Más Sigurðssonar fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Hlyngerði rauða málningargusu í annað sinn á stuttum tíma. Ekki er vitað hver eða hverjir voru þar að verki. 13. ágúst 2009 08:26 Málningu skvett á hús Steingríms Blóðrauðri málningu var skvett á heimili Steingríms Wernerssonar í nótt. Þetta er í fimmta sinn sem eignaspjöll eru unnin á heimilum auðmanna eftir bankahrunið. 12. júlí 2009 10:57 Skvettu málningu á hús Rannveigar Rist Skemmdarvargar skvettu málningu á hús Rannveigar Rist, forstjóra álversins í Straumsvík, en verknaðarins varð vart í morgun. Skemmdarvargar virðast herja á heimili stjórnenda í stóriðjufyrirtækja þessa dagana því að fyrir rúmri viku var málningu skvett á hús Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar. 5. ágúst 2009 10:28 Málningu slett á hús Hannesar og Björgólfs Rauðri málningu var slett á heimili þeirra Björgólfs Guðmundssonar og Hannesar Smárasonar í nótt eða í morgun. Heimili þeirra eru við Vesturbrún annars vegar og Fjölnisveg hinsvegar. Þegar myndatökumann fréttastofu bar að garði var verið að þrífa málninguna af húsunum. Að sögn lögreglu er ekki vitað hverjir standi á bakvið sletturnar og er málið því í rannsókn. 2. júlí 2009 12:03 Þöktu Hummer Björgólfs Thors með rauðri málningu Skemmdarvargar þöktu Hummer jeppa Björgólfs Thors Björgólfssonar rauðri málningu í nótt þar sem hann stóð á plani Háskólans í Reykjavík við Höfðabakka. 23. ágúst 2009 09:20 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Hús Hreiðars Más málað rautt í nótt Rauðri málningu var í nótt skvett á heimili Hreiðars Más Sigurðssonar fyrrverandi forstjóra hjá Kaupþingi. Þegar myndatökumann Stöðvar 2 bar að garði voru iðnaðarmenn í óða önn að þvo málninguna af húsinu. Hús Hreiðars er eitt af mörgum sem fengið hefur svipaða meðferð á síðustu vikum og síðast í gær gerðu umhverfissinnar svipaða árás á hús Rannveigar Rist forstjóra álversins í Straumsvík. 6. ágúst 2009 08:57
Lögregla rannsakar vettvang skemmdarverks Tæknideild lögreglu heimsótti hús Sigurðar Einarssonar, fyrrum bankastjóra Kaupþings, í dag til að rannsaka skemmdarverk sem unnin voru á húsi hans í nótt. 23. ágúst 2009 17:21
Sprautuðu lakkeyði á bíla forstjóra OR Milljónatjón varð á húsi og bílum Hjörleifs H. Kvaran, forstjóra Orkuveitunnar, þegar aðgerðasinnar unnu skemmdarverk á heimili hans aðfaranótt mánudags. Svo virðist sem þeir séu farnir að færa sig upp á skaftið, því þeir létu sér ekki nægja að skvetta málningu sem hægt er að spúla burt, heldur voru bílarnir líka eyðilagðir með lakkeyði. 13. ágúst 2009 05:30
Málningu slett á hús Bjarna Ármanns Málningu var skvett á hús Bjarna Ármannssonar á Seltjarnarnesi í nótt. Einnig var málningu skvett á dúkkuhús barna Bjarna en samkvæmt yfirlýsingu aðgerðasinna var það ekki viljaverk. 17. júlí 2009 09:23
Hús Lárusar Welding atað málningu í miðjum gleðskap Blárri blöðru með rauðri málningu var hent á heimili Lárusar Welding, fyrrum bankastjóra Glitnis, í Blönduhlíð á föstudagskvöldið svo húsið varð útatað. Tilkynning um atvikið barst lögreglu klukkan 23:37. 31. ágúst 2009 16:49
Málningu skvett á hús Karls Werners og Hreiðars Más - myndir Rauðri málningu var skvett á íbúðarhús athafnamannsins Karls Wernerssonar við Engihlíð í Reykjavík í nótt. Þá fékk heimili Hreiðars Más Sigurðssonar fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Hlyngerði rauða málningargusu í annað sinn á stuttum tíma. Ekki er vitað hver eða hverjir voru þar að verki. 13. ágúst 2009 08:26
Málningu skvett á hús Steingríms Blóðrauðri málningu var skvett á heimili Steingríms Wernerssonar í nótt. Þetta er í fimmta sinn sem eignaspjöll eru unnin á heimilum auðmanna eftir bankahrunið. 12. júlí 2009 10:57
Skvettu málningu á hús Rannveigar Rist Skemmdarvargar skvettu málningu á hús Rannveigar Rist, forstjóra álversins í Straumsvík, en verknaðarins varð vart í morgun. Skemmdarvargar virðast herja á heimili stjórnenda í stóriðjufyrirtækja þessa dagana því að fyrir rúmri viku var málningu skvett á hús Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar. 5. ágúst 2009 10:28
Málningu slett á hús Hannesar og Björgólfs Rauðri málningu var slett á heimili þeirra Björgólfs Guðmundssonar og Hannesar Smárasonar í nótt eða í morgun. Heimili þeirra eru við Vesturbrún annars vegar og Fjölnisveg hinsvegar. Þegar myndatökumann fréttastofu bar að garði var verið að þrífa málninguna af húsunum. Að sögn lögreglu er ekki vitað hverjir standi á bakvið sletturnar og er málið því í rannsókn. 2. júlí 2009 12:03
Þöktu Hummer Björgólfs Thors með rauðri málningu Skemmdarvargar þöktu Hummer jeppa Björgólfs Thors Björgólfssonar rauðri málningu í nótt þar sem hann stóð á plani Háskólans í Reykjavík við Höfðabakka. 23. ágúst 2009 09:20