Barðastrandarræningi meinaði sjö ára börnum för Valur Grettisson skrifar 31. ágúst 2009 12:19 Einn af Barðastrandarræningjunum var handtekinn á laugardagskvöldið eftir að hafa gengið í skrokk á sautján ára pilti upp í Breiðholti. Atvikið átti sér stað um kvöldið en pilturinn hafði farið að vitja systkina sinna. Í ljós kom að Barðastrandarræninginn, auk félaga sem var með honum, höfðu meinað börnunum, sem eru um sjö ára aldur, að komast heim til sín. Börnin höfðu verið í verslun að kaupa sælgæti. Þegar þau skiluðu sér ekki strax heim fór bróðir annars barnsins að vitja þeirra. Hann kom þá að Barðarstrandarræningjanum auk félaga hans. Þeir höfðu meinað börnunum að fara heim til sín. Sautján ára pilturinn skarst þá í leikinn. Barðastrandarræninginn auk félaga hans gengu þá í skrokk á honum. Lögreglan var kölluð til og komu allnokkrir bílar. Þá voru meðal annars sérsveitamenn frá Ríkislögreglustjóra kallaðir til. Þegar lögreglan kom á vettvang streittust mennirnir á móti handtöku. Þeir voru yfirbugaðir og handteknir, síðan voru þeir fluttir í fangageymslur. Þar fengu þeir að dúsa yfir nóttina. Á sunnudeginum voru þeir yfirheyrðir og svo sleppt í kjölfarið. Fregnir herma að þeir hafi verið vopnaðir hníf en vopnið fannst ekki. Barðastrandarræninginn er ansi iðinn en fyrirtaka er í málinu í dag vegna ránsins á Barðaströnd. Þá brutust þeir inn til úrsmiðs á áttræðisaldri. Þeir slógu manninn og bundu hann. Svo létu þeir greipar sópa á verkstæðinu. Þeir komust undan með þýfi að andvirði tveggja milljóna króna. Einn mannanna, Axel karl Gíslason, er ákærður fyrir að hafa skipulagt ránið og sent tvo menn út af örkinni. Sjálfur braust hann ekki inn. Einn mannanna, Viktor Már Axelsson, er í gæsluvarðhaldi vegna fleiri afbrota. Þá var Jóhann Kristinn Jóhannsson staddur í Danmörku þegar þingfesting málsins fór fram. Fjórði maðurinn, Marvin Kjarval M. segist vera hættur fíkniefnaneyslu og stefnir á að verða hundaþjálfari. Tengdar fréttir Barðastrandarræningi vill hefja nýtt líf „Þetta er náttúrulega hræðilegt dæmi. Ég hef séð rosalega eftir þessu síðan," segir Marvin Kjarval M., einn þeirra sem ákærður er fyrir ránið á Barðaströnd. 20. ágúst 2009 14:30 Ákærðir vegna innbrots á Barðaströnd Fjórir menn hafa verið ákærðir vegna innbrots og frelsissviptingu á Barðaströnd þann 25. maí síðastliðinn. 20. ágúst 2009 09:39 Mannræningi mætti með mömmu í héraðsdóm Yngsti mannræningi Íslands, Axel Karl Gíslason, hefur verið ákærður fyrir að skipuleggja Barðastrandaránið. Hann braust ekki sjálfur inn heldur gerði hann þá Viktor Má Axelsson og Marvin Kjarval M. út af örkinni. 21. ágúst 2009 10:12 Yngsti mannræningi á Íslandi ákærður í Barðastrandarmálinu Axel Karl Gíslason, einn þeirra sem ákærður er fyrir innbrotið og frelsissviptinguna á Barðaströnd 25. maí síðastliðinn, á að baki tveggja ára fangelsisdóm fyrir að ræna starfsmanni Bónuss á Seltjarnarnesi árið 2005. Axel, sem var á skilorði á þeim tíma, neyddi starfsmanninn með hótunum ofan í skott á bíl og var svo ekið á brott. Bíllinn var stöðvaður við hraðbanka þar sem starfsmaðurinn var neyddur til að taka 30 þúsund krónur út úr hraðbanka, sem voru svo hirtar af honum. 20. ágúst 2009 10:30 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Einn af Barðastrandarræningjunum var handtekinn á laugardagskvöldið eftir að hafa gengið í skrokk á sautján ára pilti upp í Breiðholti. Atvikið átti sér stað um kvöldið en pilturinn hafði farið að vitja systkina sinna. Í ljós kom að Barðastrandarræninginn, auk félaga sem var með honum, höfðu meinað börnunum, sem eru um sjö ára aldur, að komast heim til sín. Börnin höfðu verið í verslun að kaupa sælgæti. Þegar þau skiluðu sér ekki strax heim fór bróðir annars barnsins að vitja þeirra. Hann kom þá að Barðarstrandarræningjanum auk félaga hans. Þeir höfðu meinað börnunum að fara heim til sín. Sautján ára pilturinn skarst þá í leikinn. Barðastrandarræninginn auk félaga hans gengu þá í skrokk á honum. Lögreglan var kölluð til og komu allnokkrir bílar. Þá voru meðal annars sérsveitamenn frá Ríkislögreglustjóra kallaðir til. Þegar lögreglan kom á vettvang streittust mennirnir á móti handtöku. Þeir voru yfirbugaðir og handteknir, síðan voru þeir fluttir í fangageymslur. Þar fengu þeir að dúsa yfir nóttina. Á sunnudeginum voru þeir yfirheyrðir og svo sleppt í kjölfarið. Fregnir herma að þeir hafi verið vopnaðir hníf en vopnið fannst ekki. Barðastrandarræninginn er ansi iðinn en fyrirtaka er í málinu í dag vegna ránsins á Barðaströnd. Þá brutust þeir inn til úrsmiðs á áttræðisaldri. Þeir slógu manninn og bundu hann. Svo létu þeir greipar sópa á verkstæðinu. Þeir komust undan með þýfi að andvirði tveggja milljóna króna. Einn mannanna, Axel karl Gíslason, er ákærður fyrir að hafa skipulagt ránið og sent tvo menn út af örkinni. Sjálfur braust hann ekki inn. Einn mannanna, Viktor Már Axelsson, er í gæsluvarðhaldi vegna fleiri afbrota. Þá var Jóhann Kristinn Jóhannsson staddur í Danmörku þegar þingfesting málsins fór fram. Fjórði maðurinn, Marvin Kjarval M. segist vera hættur fíkniefnaneyslu og stefnir á að verða hundaþjálfari.
Tengdar fréttir Barðastrandarræningi vill hefja nýtt líf „Þetta er náttúrulega hræðilegt dæmi. Ég hef séð rosalega eftir þessu síðan," segir Marvin Kjarval M., einn þeirra sem ákærður er fyrir ránið á Barðaströnd. 20. ágúst 2009 14:30 Ákærðir vegna innbrots á Barðaströnd Fjórir menn hafa verið ákærðir vegna innbrots og frelsissviptingu á Barðaströnd þann 25. maí síðastliðinn. 20. ágúst 2009 09:39 Mannræningi mætti með mömmu í héraðsdóm Yngsti mannræningi Íslands, Axel Karl Gíslason, hefur verið ákærður fyrir að skipuleggja Barðastrandaránið. Hann braust ekki sjálfur inn heldur gerði hann þá Viktor Má Axelsson og Marvin Kjarval M. út af örkinni. 21. ágúst 2009 10:12 Yngsti mannræningi á Íslandi ákærður í Barðastrandarmálinu Axel Karl Gíslason, einn þeirra sem ákærður er fyrir innbrotið og frelsissviptinguna á Barðaströnd 25. maí síðastliðinn, á að baki tveggja ára fangelsisdóm fyrir að ræna starfsmanni Bónuss á Seltjarnarnesi árið 2005. Axel, sem var á skilorði á þeim tíma, neyddi starfsmanninn með hótunum ofan í skott á bíl og var svo ekið á brott. Bíllinn var stöðvaður við hraðbanka þar sem starfsmaðurinn var neyddur til að taka 30 þúsund krónur út úr hraðbanka, sem voru svo hirtar af honum. 20. ágúst 2009 10:30 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Barðastrandarræningi vill hefja nýtt líf „Þetta er náttúrulega hræðilegt dæmi. Ég hef séð rosalega eftir þessu síðan," segir Marvin Kjarval M., einn þeirra sem ákærður er fyrir ránið á Barðaströnd. 20. ágúst 2009 14:30
Ákærðir vegna innbrots á Barðaströnd Fjórir menn hafa verið ákærðir vegna innbrots og frelsissviptingu á Barðaströnd þann 25. maí síðastliðinn. 20. ágúst 2009 09:39
Mannræningi mætti með mömmu í héraðsdóm Yngsti mannræningi Íslands, Axel Karl Gíslason, hefur verið ákærður fyrir að skipuleggja Barðastrandaránið. Hann braust ekki sjálfur inn heldur gerði hann þá Viktor Má Axelsson og Marvin Kjarval M. út af örkinni. 21. ágúst 2009 10:12
Yngsti mannræningi á Íslandi ákærður í Barðastrandarmálinu Axel Karl Gíslason, einn þeirra sem ákærður er fyrir innbrotið og frelsissviptinguna á Barðaströnd 25. maí síðastliðinn, á að baki tveggja ára fangelsisdóm fyrir að ræna starfsmanni Bónuss á Seltjarnarnesi árið 2005. Axel, sem var á skilorði á þeim tíma, neyddi starfsmanninn með hótunum ofan í skott á bíl og var svo ekið á brott. Bíllinn var stöðvaður við hraðbanka þar sem starfsmaðurinn var neyddur til að taka 30 þúsund krónur út úr hraðbanka, sem voru svo hirtar af honum. 20. ágúst 2009 10:30