Erlent

Þrettán Serbar dæmdir fyrir fjöldamorð í Króatíu

Frá kirkjugarði í Vukovar þar sem rúmlega 200 Króatar eru grafnir. Þeir voru myrtir í maí 1991.
Frá kirkjugarði í Vukovar þar sem rúmlega 200 Króatar eru grafnir. Þeir voru myrtir í maí 1991.
Serbneskur stríðsglæpadómstóll dæmdi í dag 13 Serba í allt að 20 fangelsi fyrir aðild að fjöldamorðum fyrir 18 árum.

Mennirnir tóku þátt í fjöldamorðum á rúmlega 200 Króötum sem voru stríðfangar og voru teknir af lífi án dóms og laga.

Fjöldamorðin voru framin í maí 1991 í bænum Vukovar sem er í austurhluta Króatíu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×