Reyna að bæta skuldastöðu einyrkja Telma Tómasson skrifar 3. september 2009 16:06 Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra. Stjórnvöld kanna sérstaklega hvernig unnt er að bæta skuldastöðu einyrkja sem eiga í miklum greiðsluerfiðleikum. Margir þeirra hafa lagt allt undir, bæði atvinnurekstur og heimili. Fréttastofa hefur greint frá vanda kúabænda, en einn af hverjum tíu þeirra er í miklum greiðsluerfiðleikum vegna lána sem tekin voru síðustu ár til að stækka bú, tæknivæða fjós eða kaupa tæki til að auka hagkvæmni búrekstrarins. Dæmi eru um að skuldir búanna séu á bilinu 250 til 400 milljónir króna. Samkvæmt upplýsingum frá landbúnaðarráðuneytinu hefur verið rætt við alla viðskiptabankana um einhvers konar greiðsluaðlögun, en beðið sé eftir frekari aðgerðum. Nefnd á vegum stjórnvalda um bætta stöðu skuldara, setur bændurna í hóp með einyrkjum og verktökum. Þessi hópur hefur þá sérstöðu að atvinnureksturinn blandast rekstri heimilisins, sem þýðir að allt er undir fjölskyldan og fyrirtækið. Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, segir að til þessa hafi ekki verið horft til bænda sérstaklega, en hugsanlegt sé að það þurfi að gera, þar sem vandi þeirra sé að einhverju leyti frábrugðinn þeim sem aðrir glíma við. Einyrkjar og minni verktakar sé talsvert þungur hópur og staðan víða afar slæm. Anna Sigrún segir að unnið sé dag og nótt við að því að finna lausn á vanda þeirra sem eru í greiðsluerfiðleikum og lagt verði fram frumvarp þess efnis strax við upphaf haustþings í byrjun október. Tengdar fréttir Kúabændur uggandi Kúabóndi á Suðurlandi segist uggandi um stöðu landbúnaðarins, enda sé ekkert vitað hvað morgundagurinn muni bera í skauti sér. Skuldir hans hafa tvöfaldast og segir hann allt undir ef ekki fæst leiðrétting, bæði heimili fjölskyldunnar og ævistarfið. 2. september 2009 19:09 Tíundi hver kúabóndi í verulegum vanda Um 10% kúabænda eru í verulegum vanda staddir vegna mikillar skuldsetningar. Aukin harka er hjá fjármögnunarfyrirtækjum að sækja tæki og vélar vegna gríðarlegra skulda. 1. september 2009 18:43 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Stjórnvöld kanna sérstaklega hvernig unnt er að bæta skuldastöðu einyrkja sem eiga í miklum greiðsluerfiðleikum. Margir þeirra hafa lagt allt undir, bæði atvinnurekstur og heimili. Fréttastofa hefur greint frá vanda kúabænda, en einn af hverjum tíu þeirra er í miklum greiðsluerfiðleikum vegna lána sem tekin voru síðustu ár til að stækka bú, tæknivæða fjós eða kaupa tæki til að auka hagkvæmni búrekstrarins. Dæmi eru um að skuldir búanna séu á bilinu 250 til 400 milljónir króna. Samkvæmt upplýsingum frá landbúnaðarráðuneytinu hefur verið rætt við alla viðskiptabankana um einhvers konar greiðsluaðlögun, en beðið sé eftir frekari aðgerðum. Nefnd á vegum stjórnvalda um bætta stöðu skuldara, setur bændurna í hóp með einyrkjum og verktökum. Þessi hópur hefur þá sérstöðu að atvinnureksturinn blandast rekstri heimilisins, sem þýðir að allt er undir fjölskyldan og fyrirtækið. Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður félagsmálaráðherra, segir að til þessa hafi ekki verið horft til bænda sérstaklega, en hugsanlegt sé að það þurfi að gera, þar sem vandi þeirra sé að einhverju leyti frábrugðinn þeim sem aðrir glíma við. Einyrkjar og minni verktakar sé talsvert þungur hópur og staðan víða afar slæm. Anna Sigrún segir að unnið sé dag og nótt við að því að finna lausn á vanda þeirra sem eru í greiðsluerfiðleikum og lagt verði fram frumvarp þess efnis strax við upphaf haustþings í byrjun október.
Tengdar fréttir Kúabændur uggandi Kúabóndi á Suðurlandi segist uggandi um stöðu landbúnaðarins, enda sé ekkert vitað hvað morgundagurinn muni bera í skauti sér. Skuldir hans hafa tvöfaldast og segir hann allt undir ef ekki fæst leiðrétting, bæði heimili fjölskyldunnar og ævistarfið. 2. september 2009 19:09 Tíundi hver kúabóndi í verulegum vanda Um 10% kúabænda eru í verulegum vanda staddir vegna mikillar skuldsetningar. Aukin harka er hjá fjármögnunarfyrirtækjum að sækja tæki og vélar vegna gríðarlegra skulda. 1. september 2009 18:43 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Kúabændur uggandi Kúabóndi á Suðurlandi segist uggandi um stöðu landbúnaðarins, enda sé ekkert vitað hvað morgundagurinn muni bera í skauti sér. Skuldir hans hafa tvöfaldast og segir hann allt undir ef ekki fæst leiðrétting, bæði heimili fjölskyldunnar og ævistarfið. 2. september 2009 19:09
Tíundi hver kúabóndi í verulegum vanda Um 10% kúabænda eru í verulegum vanda staddir vegna mikillar skuldsetningar. Aukin harka er hjá fjármögnunarfyrirtækjum að sækja tæki og vélar vegna gríðarlegra skulda. 1. september 2009 18:43