Umfjöllun: Keflvíkingar sigruðu Fjölni örugglega Andri Ólafsson skrifar 21. júní 2009 00:01 Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis. Mynd/Daníel Keflvíkingar unnu Fjölnismenn örugglega, með þremur mörkum gegn einu á heimavelli sínum í Keflavík í dag. Þó að Fjölnismenn hafi átt fyrsta færi leiksins tóku Keflvíkingar snemma öll völd á heimavelli sínum í dag. Símun Samuelsen var skapandi á miðjunni og átti margar góðar sendingar á framherja Keflavíkur. Fyrsta markið datt svo inn á 12. mínútu. Hörður Sveinsson hirti knöttinn af kærulausum bakverði Fjölnismanna og sendi hann fyrir þar sem Magnús Þórir Matthíasson var mættur til að skalla hann í stöngina og inn. Ekki leið á löngu áður en Keflvíkingar voru búnir að bæta öðru marki við. Símun sendi knöttinn í áttina að Herði Sveinssyni sem gabbaði varnarmenn Fjölnis með því að láta boltann fara. Magnús Sverrir Þorsteinsson komst þannig einn í gegn og sendi boltann auðveldlega í markið. Eftir þetta slökuðu Keflvíkingar örlítið á. Fjölnismenn reyndu hvað þeir gátu að setja mark í leikinn en uppskáru ekki mikið meira en nokkur hálffæri. Á 81. mínútu gerðu Keflvíkingar svo út um leikinn með einu af fallegri mörkum sumarsins til þessa. Þeir unnu boltann djúpt á eigin vallarhelmingi og sóttu hratt fram á fjórum mönnum. Boltinn gekk hratt manna á milli þar til Simun sendi hann á Hauk Inga Guðnason sem var nýkominn inn á. Haukur Ingi fékk boltann með bakið í markið en hann snéri laglega á varnarmann Fjölnismanna og setti hann í netið. Fjölnismenn fengu mark í sárabót skömmu síðar en markvörður Keflvíkinga hafði þá reynt að kýla knöttinn í burtu en það heppnaðist ekki betur en svo að hann kýldi leikmann FJölnis í andlitið í leiðinni. Eyjólfur Kristinsson, ágætur dómari leiksins, dæmdi víti sem Gunnar Már Guðmundsson kláraði örugglega. Fátt markvert gerðist eftir þetta og stuðningsmenn Keflvíkingar gengu því sáttir frá velli.Keflavík - Fjölnir 3-11-0 Magnús Þórir Matthíasson (12.) 2-0 Magnús Sverrir Þorsteinsson (20.) 3-0 Haukur Ingi Guðnason (81.) 3-1 Gunnar Már Guðmundsson, víti (86.) Sparisjóðsvöllur. Áhorfendur: 837.Dómari: Eyjólfur Kristinsson (7) Skot: 8-6Varin skot: Jacobsen 2 - Hrafn 4.Horn: 9-10Aukaspyrnur fengnar: 8- 7Rangstöður: 4-1 Keflavík (4-1-4-1):Lasse Jörgensen 6 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 7 Alan Sutej 7 Brynjar Örn Guðmundsson 6 Einar Orri Einarsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 6Simun Eiler Samulesen 7 * Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (57. Jón Gunnar Eysteinsson 5) Nicolai Jörgensen 6 (71. Haukur Ingi Guðnason 6) Hörður Sveinsson 7 (82. Viktor Guðnason -) Fjölnir (4-4-2) Hrafn Davíðsson 5 Eyþór Atli Einarsson 5 Ragnar Heimir Guðnason 5 (45. Geir Kristinsson 5) Ásgeir Aron Ásgeirsson 6 Magnús Ingi Einarsson 5 Kristinn Freyr Sigurðsson 5 Vigfús Arnar Jósepsson 5 (74. Aron Jóhansson -) Heimir Snær Guðmundsson 5 ( 82. Ágúst Þór Ágústsson -) Tómas Leifsson 7 Gunnar Már Guðmundsson 6 Jónas Grani Garðarsson 6 Leiknum var lýst beint á Boltavaktinni. Smelltu hér til að lesa lýsingu leiksins: Keflavík - Fjölnir. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Keflvíkingar unnu Fjölnismenn örugglega, með þremur mörkum gegn einu á heimavelli sínum í Keflavík í dag. Þó að Fjölnismenn hafi átt fyrsta færi leiksins tóku Keflvíkingar snemma öll völd á heimavelli sínum í dag. Símun Samuelsen var skapandi á miðjunni og átti margar góðar sendingar á framherja Keflavíkur. Fyrsta markið datt svo inn á 12. mínútu. Hörður Sveinsson hirti knöttinn af kærulausum bakverði Fjölnismanna og sendi hann fyrir þar sem Magnús Þórir Matthíasson var mættur til að skalla hann í stöngina og inn. Ekki leið á löngu áður en Keflvíkingar voru búnir að bæta öðru marki við. Símun sendi knöttinn í áttina að Herði Sveinssyni sem gabbaði varnarmenn Fjölnis með því að láta boltann fara. Magnús Sverrir Þorsteinsson komst þannig einn í gegn og sendi boltann auðveldlega í markið. Eftir þetta slökuðu Keflvíkingar örlítið á. Fjölnismenn reyndu hvað þeir gátu að setja mark í leikinn en uppskáru ekki mikið meira en nokkur hálffæri. Á 81. mínútu gerðu Keflvíkingar svo út um leikinn með einu af fallegri mörkum sumarsins til þessa. Þeir unnu boltann djúpt á eigin vallarhelmingi og sóttu hratt fram á fjórum mönnum. Boltinn gekk hratt manna á milli þar til Simun sendi hann á Hauk Inga Guðnason sem var nýkominn inn á. Haukur Ingi fékk boltann með bakið í markið en hann snéri laglega á varnarmann Fjölnismanna og setti hann í netið. Fjölnismenn fengu mark í sárabót skömmu síðar en markvörður Keflvíkinga hafði þá reynt að kýla knöttinn í burtu en það heppnaðist ekki betur en svo að hann kýldi leikmann FJölnis í andlitið í leiðinni. Eyjólfur Kristinsson, ágætur dómari leiksins, dæmdi víti sem Gunnar Már Guðmundsson kláraði örugglega. Fátt markvert gerðist eftir þetta og stuðningsmenn Keflvíkingar gengu því sáttir frá velli.Keflavík - Fjölnir 3-11-0 Magnús Þórir Matthíasson (12.) 2-0 Magnús Sverrir Þorsteinsson (20.) 3-0 Haukur Ingi Guðnason (81.) 3-1 Gunnar Már Guðmundsson, víti (86.) Sparisjóðsvöllur. Áhorfendur: 837.Dómari: Eyjólfur Kristinsson (7) Skot: 8-6Varin skot: Jacobsen 2 - Hrafn 4.Horn: 9-10Aukaspyrnur fengnar: 8- 7Rangstöður: 4-1 Keflavík (4-1-4-1):Lasse Jörgensen 6 Guðjón Árni Antoníusson 6 Bjarni Hólm Aðalsteinsson 7 Alan Sutej 7 Brynjar Örn Guðmundsson 6 Einar Orri Einarsson 6 Magnús Sverrir Þorsteinsson 6Simun Eiler Samulesen 7 * Maður leiksins Magnús Þórir Matthíasson 6 (57. Jón Gunnar Eysteinsson 5) Nicolai Jörgensen 6 (71. Haukur Ingi Guðnason 6) Hörður Sveinsson 7 (82. Viktor Guðnason -) Fjölnir (4-4-2) Hrafn Davíðsson 5 Eyþór Atli Einarsson 5 Ragnar Heimir Guðnason 5 (45. Geir Kristinsson 5) Ásgeir Aron Ásgeirsson 6 Magnús Ingi Einarsson 5 Kristinn Freyr Sigurðsson 5 Vigfús Arnar Jósepsson 5 (74. Aron Jóhansson -) Heimir Snær Guðmundsson 5 ( 82. Ágúst Þór Ágústsson -) Tómas Leifsson 7 Gunnar Már Guðmundsson 6 Jónas Grani Garðarsson 6 Leiknum var lýst beint á Boltavaktinni. Smelltu hér til að lesa lýsingu leiksins: Keflavík - Fjölnir.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn