Enski boltinn

Stóri Sam heitur fyrir Eiði Smára

AFP

Breska blaðið Sun segir að Sam Allardyce knattspyrnustjóri Blackburn hafa áhuga á því að kaupa Eið Smára Guðjohnsen til félagsins frá Barcelona.

Ekki er ólíklegt að sá áhugi sé einhliða, því Eiður Smári hefur unnið sig inn í lið Barcelona á ný á leiktíðinni og á góða möguleika á að vinna meistaratitilinn með liði sínu í vor.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×