Innlent

„Icesave hinn fullkomni innistæðureikningur“

Jón Hákon Halldórsson skrifar
„Icesave er hinn fullkomni innistæðureikningur fyrir mannkynið," segir í Icesave auglýsingu sem gerð hefur verið opinber á netinu. Auglýsingin er sögð hafa verið gerið skömmu fyrir bankahrunið.

Í auglýsingunni er kostum Icesave reikninganna lýst og þeir sagðir bjóða hæstu vexti sem möguleiki er á án nokkurra skilyrða. Vefsíða Icesave sé aðgengileg og auðveld í notkun fyrir alla.

Auglýsingin er sýnd á YouTube og hana má skoða með því að smella á hlekkinn hér að neðan.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×