„Vítavert" vítavert í sölum Alþingis Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 22. ágúst 2009 11:28 Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fastafulltrúi í efnahags- og skattanefnd. Álfheiður Ingadóttir, fimmti varaforseti Alþingis, hvatti Tryggva Þór Herbertsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, tvisvar til að gæta hófs í orðavali fyrir að nota orðið vítavert í máli sínu í þingsal í gærkvöld. Tryggvi ræddi um vinnubrögð í efnahags- og skattanefnd og sagði vítavert hvernig málið hefði verið rifið út úr nefndinni. Kvað þá þingklukkan við og forseti hvatti þingmanninn í fullri vinsemd til að gæta orða sinna í ræðustól Alþingis. Tryggvi spurði þá forseta hvað hann hefði sagt sem kallaði á slík ummæli og fékk þá skýringu að það væri orðanotkunin „vítavert". „Ég tel að þetta orð sé síst ofmælt miðað við málsferðina sem málið fékk," sagði þá Tryggvi. Þegar hann reyndi strax að lýsa þeirri skoðun sinni aftur að vinnubrögð nefndarinnar hefðu verið vítaverð kvað þingklukkan við og forseti áminnti hann á ný. Að svo búnu var ræðutíma Tryggva lokið og hann þurfti að yfirgefa ræðustól, en fékk svo loks að klára setninguna í þriðju tilraun er hann tók til máls á ný. Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks, Guðlaugur Þór Þórðarson og Unnur Brá Konráðsdóttir, tóku til máls um fundarstjórn forseta og sögðu athugasemdir við orðaval ræðumanns koma sér á óvart. Óskaði Unnur Brá eftir því að forseti upplýsti um þau orð sem ekki mætti nota í þinginu um kvöldið. Upptöku af atvikinu má sjá hér. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira
Álfheiður Ingadóttir, fimmti varaforseti Alþingis, hvatti Tryggva Þór Herbertsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, tvisvar til að gæta hófs í orðavali fyrir að nota orðið vítavert í máli sínu í þingsal í gærkvöld. Tryggvi ræddi um vinnubrögð í efnahags- og skattanefnd og sagði vítavert hvernig málið hefði verið rifið út úr nefndinni. Kvað þá þingklukkan við og forseti hvatti þingmanninn í fullri vinsemd til að gæta orða sinna í ræðustól Alþingis. Tryggvi spurði þá forseta hvað hann hefði sagt sem kallaði á slík ummæli og fékk þá skýringu að það væri orðanotkunin „vítavert". „Ég tel að þetta orð sé síst ofmælt miðað við málsferðina sem málið fékk," sagði þá Tryggvi. Þegar hann reyndi strax að lýsa þeirri skoðun sinni aftur að vinnubrögð nefndarinnar hefðu verið vítaverð kvað þingklukkan við og forseti áminnti hann á ný. Að svo búnu var ræðutíma Tryggva lokið og hann þurfti að yfirgefa ræðustól, en fékk svo loks að klára setninguna í þriðju tilraun er hann tók til máls á ný. Tveir þingmenn Sjálfstæðisflokks, Guðlaugur Þór Þórðarson og Unnur Brá Konráðsdóttir, tóku til máls um fundarstjórn forseta og sögðu athugasemdir við orðaval ræðumanns koma sér á óvart. Óskaði Unnur Brá eftir því að forseti upplýsti um þau orð sem ekki mætti nota í þinginu um kvöldið. Upptöku af atvikinu má sjá hér.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Sjá meira