Nadal í fjórðu umferð eftir sigur á Haas 24. janúar 2009 14:12 Rafael Nadal er stigahæsti tennisleikar heims AFP Spánverjinn Rafael Nadal hefur enn ekki lent í teljandi vandræðum á opna ástralska og er kominn í fjórðu umferð. Í dag vann hann góðan sigur á Þjóðverjanum Tommy Haas 6-4, 6-2 og 6-2. Nadal hefur verið í fínu formi á mótinu til þessa og mætir Chilemanninum Fernando Gonzalez í næstu umferð eftir að hann lagði Frakkann Richard Gasquet 6-3 6-3 6-7 2-6 10-12 í rosalegum slag. Dagurinn var þó ekki ónýtur fyrir Frakka því Jo-Wilfred Tsonga sló Ísraelsmanninn Dudi Sela út og tryggði þrjá franska sigra í karlaflokknum. Tsonga vann Sela 6-4 6-2 1-6 og 6-1 og landi hans Gael Monfils sló út Nicolas Almagro 6-4, 6-3 og 7-5. Monfils mætir landa sínum Gilles Simon í næstu umferð, en sá bar sigurorð af Króatanum Mario Ancic 7-6 (7-2) 6-4 og 6-2. Fernando Verdasco vann yfirburðasigur á Radek Stephanek 6-4, 6-0 og 6-0. Verdasco mun mæta Bretanum Andy Murray í næstu umferð en Murray vann auðveldan sigur á Jurgen Melzer 7-6, 6-0 og 6-3. James Blake sló út Igor Andreev í fjórum settum þar sem Bandaríkjamaðurinn sigraði 6-3 6-2 3-6 og 6-1 og mætir Tsonga í næstu umferð. Erlendar Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Sjá meira
Spánverjinn Rafael Nadal hefur enn ekki lent í teljandi vandræðum á opna ástralska og er kominn í fjórðu umferð. Í dag vann hann góðan sigur á Þjóðverjanum Tommy Haas 6-4, 6-2 og 6-2. Nadal hefur verið í fínu formi á mótinu til þessa og mætir Chilemanninum Fernando Gonzalez í næstu umferð eftir að hann lagði Frakkann Richard Gasquet 6-3 6-3 6-7 2-6 10-12 í rosalegum slag. Dagurinn var þó ekki ónýtur fyrir Frakka því Jo-Wilfred Tsonga sló Ísraelsmanninn Dudi Sela út og tryggði þrjá franska sigra í karlaflokknum. Tsonga vann Sela 6-4 6-2 1-6 og 6-1 og landi hans Gael Monfils sló út Nicolas Almagro 6-4, 6-3 og 7-5. Monfils mætir landa sínum Gilles Simon í næstu umferð, en sá bar sigurorð af Króatanum Mario Ancic 7-6 (7-2) 6-4 og 6-2. Fernando Verdasco vann yfirburðasigur á Radek Stephanek 6-4, 6-0 og 6-0. Verdasco mun mæta Bretanum Andy Murray í næstu umferð en Murray vann auðveldan sigur á Jurgen Melzer 7-6, 6-0 og 6-3. James Blake sló út Igor Andreev í fjórum settum þar sem Bandaríkjamaðurinn sigraði 6-3 6-2 3-6 og 6-1 og mætir Tsonga í næstu umferð.
Erlendar Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport Fleiri fréttir Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Jordan lagði NASCAR Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fremsta íþróttafólk ársins kemur úr fótbolta og frjálsum „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Býst núna við því versta frá áhorfendum Þurfa líklega að æfa þar sem liðsfélagi þeirra dó Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu „Ég hélt ég myndi deyja“ „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Sjá meira