Þjóðarhagur ætti frekar að opna nýja verslunarkeðju 25. nóvember 2009 13:04 Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku. Mynd/Valgarður Gíslason Ef Þjóðarhagur er að hugsa um hagsmuni neytenda ættu þeir frekar að opna nýja verslanakeðju en að reyna að kaupa Haga, segir Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku. Það væri heppilegra fyrir neytendur og markaðinn í heild að fá nýja aðila inn. Ólafur fagnar því að fram sé kominn hópur sem hafi áhuga á matvörumarkaði. Hann spyr af hverju menn sem hafi svona mikla peninga og telji sig geta keypt Haga fari ekki í samkeppni og verslanir. Nú sé nægilegt framboð af ódýru verslunarhúsnæði. „Ef menn eru að hugsa um hagsmuni neytenda þá hefur það í gegnum tíðina verið þannig þegar að nýir aðilar koma á markaðinn þá verður aukinn og virk samkeppni. Þetta sannaðist þegar að Pálmi opnaði Hagkaup á sínum tíma og þegar Bónus kom fram," segir Ólafur. „Ef menn eru að hugsa um hagsmuni neytenda og telja að Jóhannes og Hagamenn hafi brotið á neytendum þá í sjálfu sér þurfa menn ekki að óttast annað en að neytendur muni greiða atkvæði með fótunum og fara með viðskipta sín til nýrra aðila," segir Ólafur. Framleiðendur muni fagna nýjum aðilum á matvörumarkaði. Tengdar fréttir Nýjum aðilum veittur forkaupsréttur á 1998 Verið er að selja nýjum aðilum 1998 móðurfélag Haga og þeim veittur forkaupsréttur segir lögmaður Þjóðarhags. Hann segist hafa áhyggjur af því að bankarnir fari á hliðina á ný með svona vinnubrögðum. 24. nóvember 2009 12:13 Kaupþing mun ræða við Guðmund Franklín um Haga Bankastjóri Nýja Kaupþings segir að bankinn muni ræða við Guðmund Franklín Jónsson vegna sölu Haga ef eftir því verður óskað þótt fyrsti kostur sé að núverandi eigendur komi inn með nýtt fé. Guðmundur á sjálfur litríkan feril að baki í viðskiptalífinu. 16. nóvember 2009 18:41 Vilja kaupa Haga Rúmlega eitthundrað og fimmtíu manns hafa skráð sig fyrir hlut í tilboði sem hópur fjárfesta hyggst gera í Haga. Hópurinn vill að fyrirtækið verði að almenningshlutafélagi og standi vörð um sanngjarna samkeppni í smávöruverslun. 13. nóvember 2009 12:14 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Ef Þjóðarhagur er að hugsa um hagsmuni neytenda ættu þeir frekar að opna nýja verslanakeðju en að reyna að kaupa Haga, segir Ólafur Magnússon, framkvæmdastjóri Mjólku. Það væri heppilegra fyrir neytendur og markaðinn í heild að fá nýja aðila inn. Ólafur fagnar því að fram sé kominn hópur sem hafi áhuga á matvörumarkaði. Hann spyr af hverju menn sem hafi svona mikla peninga og telji sig geta keypt Haga fari ekki í samkeppni og verslanir. Nú sé nægilegt framboð af ódýru verslunarhúsnæði. „Ef menn eru að hugsa um hagsmuni neytenda þá hefur það í gegnum tíðina verið þannig þegar að nýir aðilar koma á markaðinn þá verður aukinn og virk samkeppni. Þetta sannaðist þegar að Pálmi opnaði Hagkaup á sínum tíma og þegar Bónus kom fram," segir Ólafur. „Ef menn eru að hugsa um hagsmuni neytenda og telja að Jóhannes og Hagamenn hafi brotið á neytendum þá í sjálfu sér þurfa menn ekki að óttast annað en að neytendur muni greiða atkvæði með fótunum og fara með viðskipta sín til nýrra aðila," segir Ólafur. Framleiðendur muni fagna nýjum aðilum á matvörumarkaði.
Tengdar fréttir Nýjum aðilum veittur forkaupsréttur á 1998 Verið er að selja nýjum aðilum 1998 móðurfélag Haga og þeim veittur forkaupsréttur segir lögmaður Þjóðarhags. Hann segist hafa áhyggjur af því að bankarnir fari á hliðina á ný með svona vinnubrögðum. 24. nóvember 2009 12:13 Kaupþing mun ræða við Guðmund Franklín um Haga Bankastjóri Nýja Kaupþings segir að bankinn muni ræða við Guðmund Franklín Jónsson vegna sölu Haga ef eftir því verður óskað þótt fyrsti kostur sé að núverandi eigendur komi inn með nýtt fé. Guðmundur á sjálfur litríkan feril að baki í viðskiptalífinu. 16. nóvember 2009 18:41 Vilja kaupa Haga Rúmlega eitthundrað og fimmtíu manns hafa skráð sig fyrir hlut í tilboði sem hópur fjárfesta hyggst gera í Haga. Hópurinn vill að fyrirtækið verði að almenningshlutafélagi og standi vörð um sanngjarna samkeppni í smávöruverslun. 13. nóvember 2009 12:14 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Nýjum aðilum veittur forkaupsréttur á 1998 Verið er að selja nýjum aðilum 1998 móðurfélag Haga og þeim veittur forkaupsréttur segir lögmaður Þjóðarhags. Hann segist hafa áhyggjur af því að bankarnir fari á hliðina á ný með svona vinnubrögðum. 24. nóvember 2009 12:13
Kaupþing mun ræða við Guðmund Franklín um Haga Bankastjóri Nýja Kaupþings segir að bankinn muni ræða við Guðmund Franklín Jónsson vegna sölu Haga ef eftir því verður óskað þótt fyrsti kostur sé að núverandi eigendur komi inn með nýtt fé. Guðmundur á sjálfur litríkan feril að baki í viðskiptalífinu. 16. nóvember 2009 18:41
Vilja kaupa Haga Rúmlega eitthundrað og fimmtíu manns hafa skráð sig fyrir hlut í tilboði sem hópur fjárfesta hyggst gera í Haga. Hópurinn vill að fyrirtækið verði að almenningshlutafélagi og standi vörð um sanngjarna samkeppni í smávöruverslun. 13. nóvember 2009 12:14