Innlent

Lögreglan í Borgarfirði varar við ísingu á vegum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan í Borgarfirði og Dölum vill minna ökumenn á lúmska og glæra ísingu á vegum í umdæminu en þetta ástand skapast við þessi veðurskilyrði, votviðri búið að vera og svo er nú að snögg kólna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×