Talíbanar á bak við árásina á lögregluskólann 31. mars 2009 12:09 Baitullah Mehsud. Leiðtogi Talíbana í Pakistan segir samtök sín bera ábyrgð á morðárás á lögregluskóla í Lahore í gær. Átján féllu í árásinni, átta lögreglumenn, tveir almennir borgarar og átta árásarmenn. Níutíu og fimm særðust. Breska ríkisútvarpið, BBC, náði í morgun tali af Baitullah Mehsud leiðtoga pakistanskra Talíbana. Hann sagði að árásin hefði verið gerði til að hefna fyrir fjölda loftárása Bandaríkjahers á pakistanskt landsvæði þar sem Talíbanar haldi til. Pakistönsk stjórnvöld hafi stutt þær aðgerðir. Mehsud lýsti einnig tveimur öðrum mannskæðum árásum á hendur samtökum sínum og sagði að fleiri árásir yrðu gerðar meðan pakistanska stjórnin styddi áfram aðgerðir Bandaríkjamanna. Tengdar fréttir Átta stunda umsátur í Lahore Hópur vígamanna réðst í gær með alvæpni inn í þjálfunarbúðir lögregluskóla í Pakistan og gengu þar berserksgang klukkustundum saman. Þeir hentu handsprengjum, tóku gísla og drápu að minnsta kosti átta lögreglumenn og þrjá óbreytta borgara áður en sérsveitarmönnum úr hernum tókst að yfirbuga þá. 31. mars 2009 04:30 Tuttugu manns létust í áhlaupi í Pakistan Um tíu byssumenn réðust inn á lögregluskóla í Lahore i Pakistan í nótt og urðu 20 manns að bana. 30. mars 2009 09:21 Færri féllu í Pakistan en í fyrstu var talið Blóðbað varð í lögregluskóla í Lahore í Pakistan í dag. Íslamistar gráir fyrir járnum réðust þar inn vopnaðir byssum og sprengjum. Pakistönsk yfirvöld segja Talíbana hafa verið að verki. Í fyrstu var talið að tugir hefðu fallið en pakistönsk yfirvöld segja að fjórtán hafi fallið. Árásin vekur spurningar um stöðugleika í kjarnorkuveldinu Pakistan. 30. mars 2009 20:42 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Leiðtogi Talíbana í Pakistan segir samtök sín bera ábyrgð á morðárás á lögregluskóla í Lahore í gær. Átján féllu í árásinni, átta lögreglumenn, tveir almennir borgarar og átta árásarmenn. Níutíu og fimm særðust. Breska ríkisútvarpið, BBC, náði í morgun tali af Baitullah Mehsud leiðtoga pakistanskra Talíbana. Hann sagði að árásin hefði verið gerði til að hefna fyrir fjölda loftárása Bandaríkjahers á pakistanskt landsvæði þar sem Talíbanar haldi til. Pakistönsk stjórnvöld hafi stutt þær aðgerðir. Mehsud lýsti einnig tveimur öðrum mannskæðum árásum á hendur samtökum sínum og sagði að fleiri árásir yrðu gerðar meðan pakistanska stjórnin styddi áfram aðgerðir Bandaríkjamanna.
Tengdar fréttir Átta stunda umsátur í Lahore Hópur vígamanna réðst í gær með alvæpni inn í þjálfunarbúðir lögregluskóla í Pakistan og gengu þar berserksgang klukkustundum saman. Þeir hentu handsprengjum, tóku gísla og drápu að minnsta kosti átta lögreglumenn og þrjá óbreytta borgara áður en sérsveitarmönnum úr hernum tókst að yfirbuga þá. 31. mars 2009 04:30 Tuttugu manns létust í áhlaupi í Pakistan Um tíu byssumenn réðust inn á lögregluskóla í Lahore i Pakistan í nótt og urðu 20 manns að bana. 30. mars 2009 09:21 Færri féllu í Pakistan en í fyrstu var talið Blóðbað varð í lögregluskóla í Lahore í Pakistan í dag. Íslamistar gráir fyrir járnum réðust þar inn vopnaðir byssum og sprengjum. Pakistönsk yfirvöld segja Talíbana hafa verið að verki. Í fyrstu var talið að tugir hefðu fallið en pakistönsk yfirvöld segja að fjórtán hafi fallið. Árásin vekur spurningar um stöðugleika í kjarnorkuveldinu Pakistan. 30. mars 2009 20:42 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Sjá meira
Átta stunda umsátur í Lahore Hópur vígamanna réðst í gær með alvæpni inn í þjálfunarbúðir lögregluskóla í Pakistan og gengu þar berserksgang klukkustundum saman. Þeir hentu handsprengjum, tóku gísla og drápu að minnsta kosti átta lögreglumenn og þrjá óbreytta borgara áður en sérsveitarmönnum úr hernum tókst að yfirbuga þá. 31. mars 2009 04:30
Tuttugu manns létust í áhlaupi í Pakistan Um tíu byssumenn réðust inn á lögregluskóla í Lahore i Pakistan í nótt og urðu 20 manns að bana. 30. mars 2009 09:21
Færri féllu í Pakistan en í fyrstu var talið Blóðbað varð í lögregluskóla í Lahore í Pakistan í dag. Íslamistar gráir fyrir járnum réðust þar inn vopnaðir byssum og sprengjum. Pakistönsk yfirvöld segja Talíbana hafa verið að verki. Í fyrstu var talið að tugir hefðu fallið en pakistönsk yfirvöld segja að fjórtán hafi fallið. Árásin vekur spurningar um stöðugleika í kjarnorkuveldinu Pakistan. 30. mars 2009 20:42