Erlent

Bretaprins er vinur frumskógarins

Karl Bretaprins í Lima í dag.
Karl Bretaprins í Lima í dag. MYND/AP
Karl Bretaprins er í fjögurra daga heimsókn í Brasilíu ásamt eiginkonu sinnu Camillu hertogaynju af Cornwall. Prinsinn er mikill umhverfisverndarsinni og hefur verið óþreytandi baráttumaður fyrir verndun regnskóganna. Af því tilefni var hann útnefndur vinur frumskógarins í heimsókninni.

Á bátsferð niður Amazon fljótið hitti hann innfædda og steig með þeim dans. Ríkisarfinn spilaði einnig á heimagerð hljóðfæri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×