Enski boltinn

Sigling á Crewe

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Guðjón er á réttri leið með Crewe.
Guðjón er á réttri leið með Crewe. Nordic Photos/Getty Images

Guðjón Þórðarson er heldur betur að gera góða hluti með Crewe en liðið vann góðan 4-0 sigur á Brighton á útivelli í dag.

Gylfi Sigurðsson, sem er í láni hjá félaginu, spilaði sinn fyrsta leik undir stjórn Guðjóns og skoraði í frumrauninni.

Crewe þar með komið úr fallsæti en liðið sat í neðsta sæti þegar Guðjón tók við stjórnartaumunum hjá félaginu.
































Fleiri fréttir

Sjá meira


×