Ljóst hverjir verða í 32 liða potti Evrópudeildarinnar á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2009 22:00 David Villa og Ever Banega fagna sigurmarki þess fyrrnefnda fyrir Valencia í kvöld. Mynd/AFP Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er orðið endanlega ljóst hvaða 32 lið verða í pottinum þegar dregið verður í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar á morgun. Everton tapaði 0-1 á heimavelli á móti BATE frá Aserbaídjan í kvöld en David Moyes, stjóri Everton gerði níu breytingar á liðinu sem náði 3-3 jafntefli á móti Chelsea um síðustu helgi. Moyes leyfði ungum leikmönnum að spreyta sig þar sem varnarmennirnir Shane Duffy (17 ára), og Jake Bidwell (16), miðjumaðurinn Adam Forshaw (18) og framherjinn Kieran Agard (20) voru allir í byrjunarliði Everton í fyrsta sinn. Celtic náði 3-3 jafntefli á móti Rapid Vín eftir að hafa lent 3-0 undir eftir aðeins nítján mínútna leik. Valencia tryggði sér sigur í riðlinum og sæti meðal þeirra 32 bestu með því að vinna 2-1 útisigur á ítalska liðinu Genoa í spennandi leik. Genoa hefði með sigri komist áfram á kostnað spænska liðsins.Úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld: Ajax-Anderlecht 1-3 Benfica-AEK Athens 2-1 Dinamo Zagreb-Timisoara 1-2 Everton-BATEL 0-1 Fenerbahce-Tiraspol 1-0 Genoa-Valencia 1-2 Hapoel Tel-Aviv-Hamburg 1-0 Lazio-Levski Sofia 0-1 Lille-Slavia Prag 3-1 Rapid Vín-Celtic 3-3 Steua Búkares-Twente 1-1 Villarreal-SV Salzburg 0-1Liðin í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Sigurvegarar riðlanna og bestu liðin úr Meistaradeildinni: Anderlecht Benfica Fenerbahçe Galatasaray Hapoel Tel Aviv Juventus Marseille PSV Eindhoven Red Bull Salzburg Roma Shakhtar Donetsk Sporting CP Unirea Urziceni Valencia Werder Bremen Wolfsburg .... mæta ....Liðin í 2. sæti riðlanna og liðin úr Meistaradeildinni með slakasta árangurinn: Ajax Athletic Bilbao Atlético Madrid Club Brugge FC Kaupmannahöfn Everton Fulham Hamburg Hertha BSC Lille Liverpool Panathinaikos Rubin Kazan Standard Liège Twente Villarreal Lið sem voru saman í riðli geta ekki dregist saman og heldur ekki lið frá sama landi. Fótbolti Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Sjá meira
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld og þar með er orðið endanlega ljóst hvaða 32 lið verða í pottinum þegar dregið verður í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar á morgun. Everton tapaði 0-1 á heimavelli á móti BATE frá Aserbaídjan í kvöld en David Moyes, stjóri Everton gerði níu breytingar á liðinu sem náði 3-3 jafntefli á móti Chelsea um síðustu helgi. Moyes leyfði ungum leikmönnum að spreyta sig þar sem varnarmennirnir Shane Duffy (17 ára), og Jake Bidwell (16), miðjumaðurinn Adam Forshaw (18) og framherjinn Kieran Agard (20) voru allir í byrjunarliði Everton í fyrsta sinn. Celtic náði 3-3 jafntefli á móti Rapid Vín eftir að hafa lent 3-0 undir eftir aðeins nítján mínútna leik. Valencia tryggði sér sigur í riðlinum og sæti meðal þeirra 32 bestu með því að vinna 2-1 útisigur á ítalska liðinu Genoa í spennandi leik. Genoa hefði með sigri komist áfram á kostnað spænska liðsins.Úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld: Ajax-Anderlecht 1-3 Benfica-AEK Athens 2-1 Dinamo Zagreb-Timisoara 1-2 Everton-BATEL 0-1 Fenerbahce-Tiraspol 1-0 Genoa-Valencia 1-2 Hapoel Tel-Aviv-Hamburg 1-0 Lazio-Levski Sofia 0-1 Lille-Slavia Prag 3-1 Rapid Vín-Celtic 3-3 Steua Búkares-Twente 1-1 Villarreal-SV Salzburg 0-1Liðin í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Sigurvegarar riðlanna og bestu liðin úr Meistaradeildinni: Anderlecht Benfica Fenerbahçe Galatasaray Hapoel Tel Aviv Juventus Marseille PSV Eindhoven Red Bull Salzburg Roma Shakhtar Donetsk Sporting CP Unirea Urziceni Valencia Werder Bremen Wolfsburg .... mæta ....Liðin í 2. sæti riðlanna og liðin úr Meistaradeildinni með slakasta árangurinn: Ajax Athletic Bilbao Atlético Madrid Club Brugge FC Kaupmannahöfn Everton Fulham Hamburg Hertha BSC Lille Liverpool Panathinaikos Rubin Kazan Standard Liège Twente Villarreal Lið sem voru saman í riðli geta ekki dregist saman og heldur ekki lið frá sama landi.
Fótbolti Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Sjá meira