Lífið

Forsetafrúin stal senunni

Obama hjónin í veislunni í gær. Mynd/ AFP.
Obama hjónin í veislunni í gær. Mynd/ AFP.
Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, var eiginmanni sínum til halds og trausts á kvöldverði með ríkisstjórum í Bandaríkjunum í gærkvöld. Ofurbloggarinn og tískulöggan Perez Hilton segir að Obama hafi vakið sérstaka athygli fyrir glæsilega hárgreiðslu sína og óaðfinnanlegan kjól sem hún klæddist á samkomunni. Ekki er hægt að skilja Hilton öðruvísi en svo að Michelle hafi stolið senunni í kvöldverðinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.