Enski boltinn

Millwall vann Leeds

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Neil Harris skorar sigurmark Millwall í dag.
Neil Harris skorar sigurmark Millwall í dag. Nordic Photos / Getty Images
Millwall vann fyrri leik sinn gegn Leeds í undanúrslitum í umspili í ensku C-deildinni, 1-0, í dag.

Það var Neil Harris sem skoraði eina mark leiksins á 71. mínútu.

Scunthorpe og MK Dons gerðu 1-1 jafntefli í hinni undanúrslitaviðureigninni í gær.

Leeds tekur á móti Millwall á heimavelli sínum á fimmtudagskvöldið. MK Dons mætir svo Scunthorpe á sínum heimavelli á föstudaginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×