Innlent

Þrettán þúsund manns í Brekkusöng

Það voru um 13 þúsund manns komnir saman í Herjólfsdal í gær þegar að Árni Johnsen tryllti lýðinn í Brekkusöng. Veðrið lék við Þjóðhátíðargesti stærstan hluta helgarinnar en mikil þoka var í Vestmannaeyjum i gær og um kvöldið fór að rigna. Nú bíða þreyttir þjóðhátíðargestir eftir því að komast til sín heima, en litlar líkur eru á að þeir komist heim með flugi í dag. Herjólfur mun sigla samkvæmt áætlun.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×