Innlent

Samfylkingarmenn í Skagafirði krefjast hreinsana

Tafarlaust verður að hreinsa til í stjórn- og fjármálakerfum þjóðarinnar svo þau verði hafin yfir allan grun um spillingu, segir í ályktun Samfylkingarfélagsins í Skagafirði.

Stjórnvöld verði að sýna almenningi þá virðingu að leggja málin fram fyrir þjóð og þing. Virkt lýðræði sé forsenda þess endurmats og þeirra endurbóta sem verði að verða í íslensku samfélagi, segja skagfirskir Samfylkingarmenn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×