Fótbolti

Boltavaktin: Ísland - Wales

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá vináttulandsleik Íslands og Wales. Smelltu hlekkinn hér að neðan til að opna Boltavaktina.

Vináttulandsleikur klukkan 19.35: Ísland - Wales

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti byrjunarlið Íslands snemma í dag og en byrjunarlið beggja liða má sjá í lýsingu Boltavaktarinnar.

Þekktasti leikmaðurinn í hópi Wales í dag er án efa Craig Bellamy sem er á mála hjá Íslendingaliðinu West Ham. Hann hefur hins vegar átt við meiðsli að stríða og er því á varamanna bekknum í dag.

Þekktasti leikmaðurinn í byrjunarliði Wales er Jason Koumas, leikmaður Wigan. Þá er einnig í liðinu ungur leikmaður sem er á mála hjá Tottenham, að nafni Chris Gunter. Jack Collison er einnig á mála hjá West Ham en hann er einnig í byrjunarliðinu í dag.

Aðrir leikmenn Wales eru úr neðrideildarliðum á Englandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×