Fótbolti

Beckham í stuði

NordcPhotos/GettyImages
Enski landsliðsmaðurinn David Beckham skoraði sitt fyrsta mark fyrir LA Galaxy á leiktíðinni í nótt þegar liðið lagði San Jose 2-0 í MLS deildinni í nótt og lagði upp síðara mark liðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×