Enski boltinn

Diatta genginn í raðir Newcastle

NordcPhotos/GettyImages
Newcastle hefur staðfest að það hafi náð samningi við senegalska varnarmanninn Lamine Diatta sem var með lausa samninga frá liði Besiktas. Diatta er 32 ára og er fyrsti maðurinn sem Kevin Keegan fær til félagsins síðan hann tók við stjórastöðunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×