Get ekki endað ferilinn svona 1. febrúar 2008 16:25 AFP Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton vill mæta Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather aftur í hringnum. Hann segist ekki geta hugsað sér að ljúka ferlinum á því að vera rotaður. Mayweather vann nokkuð öruggan sigur í risabardaga þeirra í Las Vegas í desember, en þó voru skiptar skoðanir um frammistöðu dómarans Joe Cortez. Dómarinn leyfði Hatton aldrei að berjast með sínum stíl á meðan Mayweather komst upp með eitt og annað vafasamt. Hatton vill ekki kenna dómaranum um tapið og hrósar andstæðingi sínum, en hann vill ekki leggja hanskana á hilluna eftir að hafa tapað fyrsta bardaganum á ferlinum. "Ég vil ekki sætta mig við það að hafa legið á bakinu og verið talinn út í síðasta bardaganum mínum. Hvernig meistari væri ég ef ég léti þar staðar numið?" sagði Hatton í samtali við Times. Hatton vill ekki lenda í sömu hremmingum og Prinsinn Naseem Hamed, sem var heillum horfinn eftir fyrsta tapið sitt. "Það var synd að sjá hvernig fór fyrir Naseem því hann er einn okkar allra besti boxari. Hans er minnst fyrir það hvernig hann tapaði og menn horfa ekkert í glæsta sigra hans. Allir bestu boxararnir hafa komið til baka eftir mótlæti og ef ég kem sterkur til baka, mun ég verða virtari fyrir vikið," sagði Hatton. "Það sem ég vil helst gera er að afsanna hrakspár fólks. Það er fullt af fólki sem hefur efast um mig allar götur frá því ég byrjaði og ef maður er alvöru maður - þá gerir maður það. Mér fannst súrt hvernig ég tapaði fyrir Floyd síðast svo ég vil endurtaka leikinn," sagði Hatton. Box Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton vill mæta Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather aftur í hringnum. Hann segist ekki geta hugsað sér að ljúka ferlinum á því að vera rotaður. Mayweather vann nokkuð öruggan sigur í risabardaga þeirra í Las Vegas í desember, en þó voru skiptar skoðanir um frammistöðu dómarans Joe Cortez. Dómarinn leyfði Hatton aldrei að berjast með sínum stíl á meðan Mayweather komst upp með eitt og annað vafasamt. Hatton vill ekki kenna dómaranum um tapið og hrósar andstæðingi sínum, en hann vill ekki leggja hanskana á hilluna eftir að hafa tapað fyrsta bardaganum á ferlinum. "Ég vil ekki sætta mig við það að hafa legið á bakinu og verið talinn út í síðasta bardaganum mínum. Hvernig meistari væri ég ef ég léti þar staðar numið?" sagði Hatton í samtali við Times. Hatton vill ekki lenda í sömu hremmingum og Prinsinn Naseem Hamed, sem var heillum horfinn eftir fyrsta tapið sitt. "Það var synd að sjá hvernig fór fyrir Naseem því hann er einn okkar allra besti boxari. Hans er minnst fyrir það hvernig hann tapaði og menn horfa ekkert í glæsta sigra hans. Allir bestu boxararnir hafa komið til baka eftir mótlæti og ef ég kem sterkur til baka, mun ég verða virtari fyrir vikið," sagði Hatton. "Það sem ég vil helst gera er að afsanna hrakspár fólks. Það er fullt af fólki sem hefur efast um mig allar götur frá því ég byrjaði og ef maður er alvöru maður - þá gerir maður það. Mér fannst súrt hvernig ég tapaði fyrir Floyd síðast svo ég vil endurtaka leikinn," sagði Hatton.
Box Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Fleiri fréttir Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira