Get ekki endað ferilinn svona 1. febrúar 2008 16:25 AFP Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton vill mæta Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather aftur í hringnum. Hann segist ekki geta hugsað sér að ljúka ferlinum á því að vera rotaður. Mayweather vann nokkuð öruggan sigur í risabardaga þeirra í Las Vegas í desember, en þó voru skiptar skoðanir um frammistöðu dómarans Joe Cortez. Dómarinn leyfði Hatton aldrei að berjast með sínum stíl á meðan Mayweather komst upp með eitt og annað vafasamt. Hatton vill ekki kenna dómaranum um tapið og hrósar andstæðingi sínum, en hann vill ekki leggja hanskana á hilluna eftir að hafa tapað fyrsta bardaganum á ferlinum. "Ég vil ekki sætta mig við það að hafa legið á bakinu og verið talinn út í síðasta bardaganum mínum. Hvernig meistari væri ég ef ég léti þar staðar numið?" sagði Hatton í samtali við Times. Hatton vill ekki lenda í sömu hremmingum og Prinsinn Naseem Hamed, sem var heillum horfinn eftir fyrsta tapið sitt. "Það var synd að sjá hvernig fór fyrir Naseem því hann er einn okkar allra besti boxari. Hans er minnst fyrir það hvernig hann tapaði og menn horfa ekkert í glæsta sigra hans. Allir bestu boxararnir hafa komið til baka eftir mótlæti og ef ég kem sterkur til baka, mun ég verða virtari fyrir vikið," sagði Hatton. "Það sem ég vil helst gera er að afsanna hrakspár fólks. Það er fullt af fólki sem hefur efast um mig allar götur frá því ég byrjaði og ef maður er alvöru maður - þá gerir maður það. Mér fannst súrt hvernig ég tapaði fyrir Floyd síðast svo ég vil endurtaka leikinn," sagði Hatton. Box Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Breski hnefaleikarinn Ricky Hatton vill mæta Bandaríkjamanninum Floyd Mayweather aftur í hringnum. Hann segist ekki geta hugsað sér að ljúka ferlinum á því að vera rotaður. Mayweather vann nokkuð öruggan sigur í risabardaga þeirra í Las Vegas í desember, en þó voru skiptar skoðanir um frammistöðu dómarans Joe Cortez. Dómarinn leyfði Hatton aldrei að berjast með sínum stíl á meðan Mayweather komst upp með eitt og annað vafasamt. Hatton vill ekki kenna dómaranum um tapið og hrósar andstæðingi sínum, en hann vill ekki leggja hanskana á hilluna eftir að hafa tapað fyrsta bardaganum á ferlinum. "Ég vil ekki sætta mig við það að hafa legið á bakinu og verið talinn út í síðasta bardaganum mínum. Hvernig meistari væri ég ef ég léti þar staðar numið?" sagði Hatton í samtali við Times. Hatton vill ekki lenda í sömu hremmingum og Prinsinn Naseem Hamed, sem var heillum horfinn eftir fyrsta tapið sitt. "Það var synd að sjá hvernig fór fyrir Naseem því hann er einn okkar allra besti boxari. Hans er minnst fyrir það hvernig hann tapaði og menn horfa ekkert í glæsta sigra hans. Allir bestu boxararnir hafa komið til baka eftir mótlæti og ef ég kem sterkur til baka, mun ég verða virtari fyrir vikið," sagði Hatton. "Það sem ég vil helst gera er að afsanna hrakspár fólks. Það er fullt af fólki sem hefur efast um mig allar götur frá því ég byrjaði og ef maður er alvöru maður - þá gerir maður það. Mér fannst súrt hvernig ég tapaði fyrir Floyd síðast svo ég vil endurtaka leikinn," sagði Hatton.
Box Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira