Enski boltinn

Diarra búinn að skrifa undir hjá Portsmouth

Diarra gerði þriggja og hálfs árs samning við Portsmouth
Diarra gerði þriggja og hálfs árs samning við Portsmouth NordicPhotos/GettyImages
Enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth staðfesti í dag kaup á franska miðjumanninum Lassana Diarra frá Arsenal en kaupverðið var ekki gefið upp. Diarra lék áður með Chelsea og er 22 ára gamall landsliðsmaður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×