Innlent

Þjófur gripinn í lyfjaleit á tannlæknastofu

Lögreglumenn gripu innbrotsþjóf glóðvolgann, þar sem hann var að leita lyfja í tannlæknisstofu í Mjódd í Reykjavík í nótt.

Þjófavarnakerfi fór í gang þegar hann braust inn, og vildi svo vel til að lögreglumenn voru á ferð í grenndinni í sama mund. Þjofurinn er nú í vörslu lögreglunnar og leikur grunur á að hann hafi fleiri afbrot á samviksunni




Fleiri fréttir

Sjá meira


×