Undirskriftum fjölgar um 7500 á tveimur dögum 5. nóvember 2008 11:34 Rúmlega 10200 manns hafa ritað nafn sitt á vefsíðu þar sem Færeyingum er þakkað fyrir veitta aðstoð og hefur þeim fjölgað um ríflega 7500 á tveimur dögum. Fyrir viku var tilkynnt að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Yfirskrift síðunnar sem var opnuð síðastliðin föstudag er; ,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Fólk gefst færi á að rita stutt skilaboð síðuna og það hafa fjölmargir gert. Sigrún Byndís Gunnarsdóttir í Keflavík er snortin yfir ákvörðun Færeyinga. ,,Ég er djúpt snortin yfir þessu mikla vinabragði. Takk, Færeyingar! Við munum standa með ykkur líka ef þið lendið í vandræðum. Annað væri ekki hægt." Aðalsteinn Júlíusson á Húsavík segir: ,,Það er sama sagan með ykkur Færeyinga. Alltaf boðnir og búnir til að styðja okkur þegar í harðbakkan slær. Þessu munu við ekki gleyma. Bestu kveðjur til Færeyja. Takk." Tengdar fréttir Bifröst býður Færeyingum ókeypis skólavist á næsta ári Í ljósi þeirrar miklu velvildar sem að Færeyingar hafa sýnt íslensku þjóðinni undanfarið hefur Háskólinn á Bifröst ákveðið að bjóða tveimur færeyskum námsmönnum upp á skólavist endurgjaldslaust, á næsta skólaári. 29. október 2008 14:10 Færeyingar ætla að lána okkur 6 milljarða kr. Færeyingar ætla að veita Íslendingum gjaldeyrislán upp á 300 milljónir danskra króna eða ríflega 6 miljarða kr.. 28. október 2008 16:45 Færeyingar rétta fram hjálparhönd Íslendingar fá um sex milljarða króna gjaldeyrislán frá Færeyingum. Lögmaður Færeyja segir Færeyinga hafa upplifað svipaðar þrengingar og Íslendingar gangi nú í gegnum. Hann sé viss um að Íslendingar muni standa sterkir upp. 29. október 2008 00:01 ,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Opnuð hefur verið vefsíða sem hefur þann tilgang að þakka Færeyingum fyrir veitta aðstoð en tilkynnt var í vikunni að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Hægt er að rita nafn sitt á síðuna. 31. október 2008 18:22 Aðdáendaklúbbur Færeyinga stofnaður Aðdáendaklúbbur Færeyinga hefur verið stofnaður á tengslasíðunni Facebook. Rúmlega níu hundruð manns hafa skráð sig og þar með lýst yfir aðdáun sinni á bræðrum okkar í Færeyjum. 31. október 2008 13:02 Færeyingar lána Íslendingum Færeyska landstjórnin tilkynnti á fundi Norðurlandaráðs í Helsinki í dag að hún hyggst veita Íslendingum 300 milljónir danskra króna í gjaldeyrislán en það samsvarar 6,1 milljarði íslenskra króna. 28. október 2008 17:35 3500 þakklátir Færeyingum Meira en 3500 manns hafa ritað nafn sitt á vefsíðu þar sem Færeyingum er þakkað fyrir veitta aðstoð. 3. nóvember 2008 16:41 Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Rúmlega 10200 manns hafa ritað nafn sitt á vefsíðu þar sem Færeyingum er þakkað fyrir veitta aðstoð og hefur þeim fjölgað um ríflega 7500 á tveimur dögum. Fyrir viku var tilkynnt að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Yfirskrift síðunnar sem var opnuð síðastliðin föstudag er; ,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Fólk gefst færi á að rita stutt skilaboð síðuna og það hafa fjölmargir gert. Sigrún Byndís Gunnarsdóttir í Keflavík er snortin yfir ákvörðun Færeyinga. ,,Ég er djúpt snortin yfir þessu mikla vinabragði. Takk, Færeyingar! Við munum standa með ykkur líka ef þið lendið í vandræðum. Annað væri ekki hægt." Aðalsteinn Júlíusson á Húsavík segir: ,,Það er sama sagan með ykkur Færeyinga. Alltaf boðnir og búnir til að styðja okkur þegar í harðbakkan slær. Þessu munu við ekki gleyma. Bestu kveðjur til Færeyja. Takk."
Tengdar fréttir Bifröst býður Færeyingum ókeypis skólavist á næsta ári Í ljósi þeirrar miklu velvildar sem að Færeyingar hafa sýnt íslensku þjóðinni undanfarið hefur Háskólinn á Bifröst ákveðið að bjóða tveimur færeyskum námsmönnum upp á skólavist endurgjaldslaust, á næsta skólaári. 29. október 2008 14:10 Færeyingar ætla að lána okkur 6 milljarða kr. Færeyingar ætla að veita Íslendingum gjaldeyrislán upp á 300 milljónir danskra króna eða ríflega 6 miljarða kr.. 28. október 2008 16:45 Færeyingar rétta fram hjálparhönd Íslendingar fá um sex milljarða króna gjaldeyrislán frá Færeyingum. Lögmaður Færeyja segir Færeyinga hafa upplifað svipaðar þrengingar og Íslendingar gangi nú í gegnum. Hann sé viss um að Íslendingar muni standa sterkir upp. 29. október 2008 00:01 ,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Opnuð hefur verið vefsíða sem hefur þann tilgang að þakka Færeyingum fyrir veitta aðstoð en tilkynnt var í vikunni að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Hægt er að rita nafn sitt á síðuna. 31. október 2008 18:22 Aðdáendaklúbbur Færeyinga stofnaður Aðdáendaklúbbur Færeyinga hefur verið stofnaður á tengslasíðunni Facebook. Rúmlega níu hundruð manns hafa skráð sig og þar með lýst yfir aðdáun sinni á bræðrum okkar í Færeyjum. 31. október 2008 13:02 Færeyingar lána Íslendingum Færeyska landstjórnin tilkynnti á fundi Norðurlandaráðs í Helsinki í dag að hún hyggst veita Íslendingum 300 milljónir danskra króna í gjaldeyrislán en það samsvarar 6,1 milljarði íslenskra króna. 28. október 2008 17:35 3500 þakklátir Færeyingum Meira en 3500 manns hafa ritað nafn sitt á vefsíðu þar sem Færeyingum er þakkað fyrir veitta aðstoð. 3. nóvember 2008 16:41 Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Bifröst býður Færeyingum ókeypis skólavist á næsta ári Í ljósi þeirrar miklu velvildar sem að Færeyingar hafa sýnt íslensku þjóðinni undanfarið hefur Háskólinn á Bifröst ákveðið að bjóða tveimur færeyskum námsmönnum upp á skólavist endurgjaldslaust, á næsta skólaári. 29. október 2008 14:10
Færeyingar ætla að lána okkur 6 milljarða kr. Færeyingar ætla að veita Íslendingum gjaldeyrislán upp á 300 milljónir danskra króna eða ríflega 6 miljarða kr.. 28. október 2008 16:45
Færeyingar rétta fram hjálparhönd Íslendingar fá um sex milljarða króna gjaldeyrislán frá Færeyingum. Lögmaður Færeyja segir Færeyinga hafa upplifað svipaðar þrengingar og Íslendingar gangi nú í gegnum. Hann sé viss um að Íslendingar muni standa sterkir upp. 29. október 2008 00:01
,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Opnuð hefur verið vefsíða sem hefur þann tilgang að þakka Færeyingum fyrir veitta aðstoð en tilkynnt var í vikunni að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Hægt er að rita nafn sitt á síðuna. 31. október 2008 18:22
Aðdáendaklúbbur Færeyinga stofnaður Aðdáendaklúbbur Færeyinga hefur verið stofnaður á tengslasíðunni Facebook. Rúmlega níu hundruð manns hafa skráð sig og þar með lýst yfir aðdáun sinni á bræðrum okkar í Færeyjum. 31. október 2008 13:02
Færeyingar lána Íslendingum Færeyska landstjórnin tilkynnti á fundi Norðurlandaráðs í Helsinki í dag að hún hyggst veita Íslendingum 300 milljónir danskra króna í gjaldeyrislán en það samsvarar 6,1 milljarði íslenskra króna. 28. október 2008 17:35
3500 þakklátir Færeyingum Meira en 3500 manns hafa ritað nafn sitt á vefsíðu þar sem Færeyingum er þakkað fyrir veitta aðstoð. 3. nóvember 2008 16:41