Undirskriftum fjölgar um 7500 á tveimur dögum 5. nóvember 2008 11:34 Rúmlega 10200 manns hafa ritað nafn sitt á vefsíðu þar sem Færeyingum er þakkað fyrir veitta aðstoð og hefur þeim fjölgað um ríflega 7500 á tveimur dögum. Fyrir viku var tilkynnt að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Yfirskrift síðunnar sem var opnuð síðastliðin föstudag er; ,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Fólk gefst færi á að rita stutt skilaboð síðuna og það hafa fjölmargir gert. Sigrún Byndís Gunnarsdóttir í Keflavík er snortin yfir ákvörðun Færeyinga. ,,Ég er djúpt snortin yfir þessu mikla vinabragði. Takk, Færeyingar! Við munum standa með ykkur líka ef þið lendið í vandræðum. Annað væri ekki hægt." Aðalsteinn Júlíusson á Húsavík segir: ,,Það er sama sagan með ykkur Færeyinga. Alltaf boðnir og búnir til að styðja okkur þegar í harðbakkan slær. Þessu munu við ekki gleyma. Bestu kveðjur til Færeyja. Takk." Tengdar fréttir Bifröst býður Færeyingum ókeypis skólavist á næsta ári Í ljósi þeirrar miklu velvildar sem að Færeyingar hafa sýnt íslensku þjóðinni undanfarið hefur Háskólinn á Bifröst ákveðið að bjóða tveimur færeyskum námsmönnum upp á skólavist endurgjaldslaust, á næsta skólaári. 29. október 2008 14:10 Færeyingar ætla að lána okkur 6 milljarða kr. Færeyingar ætla að veita Íslendingum gjaldeyrislán upp á 300 milljónir danskra króna eða ríflega 6 miljarða kr.. 28. október 2008 16:45 Færeyingar rétta fram hjálparhönd Íslendingar fá um sex milljarða króna gjaldeyrislán frá Færeyingum. Lögmaður Færeyja segir Færeyinga hafa upplifað svipaðar þrengingar og Íslendingar gangi nú í gegnum. Hann sé viss um að Íslendingar muni standa sterkir upp. 29. október 2008 00:01 ,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Opnuð hefur verið vefsíða sem hefur þann tilgang að þakka Færeyingum fyrir veitta aðstoð en tilkynnt var í vikunni að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Hægt er að rita nafn sitt á síðuna. 31. október 2008 18:22 Aðdáendaklúbbur Færeyinga stofnaður Aðdáendaklúbbur Færeyinga hefur verið stofnaður á tengslasíðunni Facebook. Rúmlega níu hundruð manns hafa skráð sig og þar með lýst yfir aðdáun sinni á bræðrum okkar í Færeyjum. 31. október 2008 13:02 Færeyingar lána Íslendingum Færeyska landstjórnin tilkynnti á fundi Norðurlandaráðs í Helsinki í dag að hún hyggst veita Íslendingum 300 milljónir danskra króna í gjaldeyrislán en það samsvarar 6,1 milljarði íslenskra króna. 28. október 2008 17:35 3500 þakklátir Færeyingum Meira en 3500 manns hafa ritað nafn sitt á vefsíðu þar sem Færeyingum er þakkað fyrir veitta aðstoð. 3. nóvember 2008 16:41 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Rúmlega 10200 manns hafa ritað nafn sitt á vefsíðu þar sem Færeyingum er þakkað fyrir veitta aðstoð og hefur þeim fjölgað um ríflega 7500 á tveimur dögum. Fyrir viku var tilkynnt að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Yfirskrift síðunnar sem var opnuð síðastliðin föstudag er; ,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Fólk gefst færi á að rita stutt skilaboð síðuna og það hafa fjölmargir gert. Sigrún Byndís Gunnarsdóttir í Keflavík er snortin yfir ákvörðun Færeyinga. ,,Ég er djúpt snortin yfir þessu mikla vinabragði. Takk, Færeyingar! Við munum standa með ykkur líka ef þið lendið í vandræðum. Annað væri ekki hægt." Aðalsteinn Júlíusson á Húsavík segir: ,,Það er sama sagan með ykkur Færeyinga. Alltaf boðnir og búnir til að styðja okkur þegar í harðbakkan slær. Þessu munu við ekki gleyma. Bestu kveðjur til Færeyja. Takk."
Tengdar fréttir Bifröst býður Færeyingum ókeypis skólavist á næsta ári Í ljósi þeirrar miklu velvildar sem að Færeyingar hafa sýnt íslensku þjóðinni undanfarið hefur Háskólinn á Bifröst ákveðið að bjóða tveimur færeyskum námsmönnum upp á skólavist endurgjaldslaust, á næsta skólaári. 29. október 2008 14:10 Færeyingar ætla að lána okkur 6 milljarða kr. Færeyingar ætla að veita Íslendingum gjaldeyrislán upp á 300 milljónir danskra króna eða ríflega 6 miljarða kr.. 28. október 2008 16:45 Færeyingar rétta fram hjálparhönd Íslendingar fá um sex milljarða króna gjaldeyrislán frá Færeyingum. Lögmaður Færeyja segir Færeyinga hafa upplifað svipaðar þrengingar og Íslendingar gangi nú í gegnum. Hann sé viss um að Íslendingar muni standa sterkir upp. 29. október 2008 00:01 ,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Opnuð hefur verið vefsíða sem hefur þann tilgang að þakka Færeyingum fyrir veitta aðstoð en tilkynnt var í vikunni að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Hægt er að rita nafn sitt á síðuna. 31. október 2008 18:22 Aðdáendaklúbbur Færeyinga stofnaður Aðdáendaklúbbur Færeyinga hefur verið stofnaður á tengslasíðunni Facebook. Rúmlega níu hundruð manns hafa skráð sig og þar með lýst yfir aðdáun sinni á bræðrum okkar í Færeyjum. 31. október 2008 13:02 Færeyingar lána Íslendingum Færeyska landstjórnin tilkynnti á fundi Norðurlandaráðs í Helsinki í dag að hún hyggst veita Íslendingum 300 milljónir danskra króna í gjaldeyrislán en það samsvarar 6,1 milljarði íslenskra króna. 28. október 2008 17:35 3500 þakklátir Færeyingum Meira en 3500 manns hafa ritað nafn sitt á vefsíðu þar sem Færeyingum er þakkað fyrir veitta aðstoð. 3. nóvember 2008 16:41 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Metþátttaka í golfsýningu Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Fleiri fréttir Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Sjá meira
Bifröst býður Færeyingum ókeypis skólavist á næsta ári Í ljósi þeirrar miklu velvildar sem að Færeyingar hafa sýnt íslensku þjóðinni undanfarið hefur Háskólinn á Bifröst ákveðið að bjóða tveimur færeyskum námsmönnum upp á skólavist endurgjaldslaust, á næsta skólaári. 29. október 2008 14:10
Færeyingar ætla að lána okkur 6 milljarða kr. Færeyingar ætla að veita Íslendingum gjaldeyrislán upp á 300 milljónir danskra króna eða ríflega 6 miljarða kr.. 28. október 2008 16:45
Færeyingar rétta fram hjálparhönd Íslendingar fá um sex milljarða króna gjaldeyrislán frá Færeyingum. Lögmaður Færeyja segir Færeyinga hafa upplifað svipaðar þrengingar og Íslendingar gangi nú í gegnum. Hann sé viss um að Íslendingar muni standa sterkir upp. 29. október 2008 00:01
,,Færeyingar! Íslendingar segja takk" Opnuð hefur verið vefsíða sem hefur þann tilgang að þakka Færeyingum fyrir veitta aðstoð en tilkynnt var í vikunni að Færeyingar ætla að lána Íslendingum 300 milljónir danskra króna að jafnvirði 6,1 milljarða króna. Hægt er að rita nafn sitt á síðuna. 31. október 2008 18:22
Aðdáendaklúbbur Færeyinga stofnaður Aðdáendaklúbbur Færeyinga hefur verið stofnaður á tengslasíðunni Facebook. Rúmlega níu hundruð manns hafa skráð sig og þar með lýst yfir aðdáun sinni á bræðrum okkar í Færeyjum. 31. október 2008 13:02
Færeyingar lána Íslendingum Færeyska landstjórnin tilkynnti á fundi Norðurlandaráðs í Helsinki í dag að hún hyggst veita Íslendingum 300 milljónir danskra króna í gjaldeyrislán en það samsvarar 6,1 milljarði íslenskra króna. 28. október 2008 17:35
3500 þakklátir Færeyingum Meira en 3500 manns hafa ritað nafn sitt á vefsíðu þar sem Færeyingum er þakkað fyrir veitta aðstoð. 3. nóvember 2008 16:41