Fótbolti

4000 miðar seldir á Ísland-Írland

Mynd/Matthías Ægisson

Miðasala gengur vel á stórleik Íslands og Írlands sem fram fer á Laugardalsvellinum klukkan 18:10 í dag.

Samkvæmt upplýsingum frá KSÍ eru um 4000 miðar seldir á leikinn, sem er sá mikilvægasti í sögu kvennalandsliðsins enda sæti í úrslitakeppni EM í húfi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×