Finnur með tvær milljónir á mánuði 21. október 2008 18:56 Stjórn Nýja Kaupþings hefur ráðið Finn Sveinbjörnsson sem bankastjóra. Finnur tekur við af Hreiðari Má Sigurðssyni á morgun, þó aðeins með brot af launum forvera síns eða 1950 þúsund á mánuði. Finnur gegndi starfi formanns skilanefndar Kaupþings hf. eftir að Fjármálaeftirlitið tók yfir stjórn hans þann 8. október. Þar með hafa verið ráðnir bankastjórar í alla þrjá bankana sem ríkið tók yfir. Birna Einarsdóttir var ráðin bankastjóri Nýja Glitnis og Elín Sigfúsdóttir var ráðin yfir Landsbankann. Glitnir hefur sagt upp 350 manns frá því í sumar og Landsbankinn yfir 300. Má því fastlega búast við því að Búast má við að Kaupþing segir upp að minnsta kosti svipuðum fjölda starfsmanna enda stærsti banki landsins. Finnur getur ekki lofað því að starfsmönnum sem sagt verður upp störfum fái þriggja mánaða uppsagnarfrest borgaðan. Aðspurður segist Finnur vera mað 1950 þúsund krónur í laun á mánuði. Bankarnir hafa varið hundruð milljóna króna í ímyndarmál en óhætt er að segja að sú ímynd sem og íslensks atvinnulífs alls, hafi hrunið og það hratt á undanförnum mánuðum. Finnur gerir ráð fyrir að nafni bankans og jafnvel hinna verði breytt. Finnur segir að Bretar hafi farið illa með Kaupþing, fyrirtækið sé í sárum og nú þurfi að vinna ötullega að því að bæta orðstír og ímynd fyrirtækisins. Þá útilokar Finnur ekki að Kaupþing sameinist öðrum bönkum, hvaða bönkum vill hann ekki segja til. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira
Stjórn Nýja Kaupþings hefur ráðið Finn Sveinbjörnsson sem bankastjóra. Finnur tekur við af Hreiðari Má Sigurðssyni á morgun, þó aðeins með brot af launum forvera síns eða 1950 þúsund á mánuði. Finnur gegndi starfi formanns skilanefndar Kaupþings hf. eftir að Fjármálaeftirlitið tók yfir stjórn hans þann 8. október. Þar með hafa verið ráðnir bankastjórar í alla þrjá bankana sem ríkið tók yfir. Birna Einarsdóttir var ráðin bankastjóri Nýja Glitnis og Elín Sigfúsdóttir var ráðin yfir Landsbankann. Glitnir hefur sagt upp 350 manns frá því í sumar og Landsbankinn yfir 300. Má því fastlega búast við því að Búast má við að Kaupþing segir upp að minnsta kosti svipuðum fjölda starfsmanna enda stærsti banki landsins. Finnur getur ekki lofað því að starfsmönnum sem sagt verður upp störfum fái þriggja mánaða uppsagnarfrest borgaðan. Aðspurður segist Finnur vera mað 1950 þúsund krónur í laun á mánuði. Bankarnir hafa varið hundruð milljóna króna í ímyndarmál en óhætt er að segja að sú ímynd sem og íslensks atvinnulífs alls, hafi hrunið og það hratt á undanförnum mánuðum. Finnur gerir ráð fyrir að nafni bankans og jafnvel hinna verði breytt. Finnur segir að Bretar hafi farið illa með Kaupþing, fyrirtækið sé í sárum og nú þurfi að vinna ötullega að því að bæta orðstír og ímynd fyrirtækisins. Þá útilokar Finnur ekki að Kaupþing sameinist öðrum bönkum, hvaða bönkum vill hann ekki segja til.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira