Obama: Breytingar hafa knúið dyra 5. nóvember 2008 05:46 Barack Obama. 44. forseti Bandaríkjanna, ávarpar fundarmenn í Chicago í nótt. MYND/AP ,,Breytingar hafa knúið dyra hjá Bandaríkjamönnum," sagði Barack Obama eftir að ljóst varð að hann yrði 44. forseti Bandaríkjanna með því leggja John Mcain, frambjóðanda repúblikana, að velli í kosningum. Þær marka tímamót því Obama er fyrsti blökkumaðurinn til þess að gegna embættinu. Talið er að um 130 þúsund manns hafi safnast saman í Grant-garði heimaborg Obama, Chicago, til þess að hlýða á hann ávarpa þjóðina eftir að sigur hans varð ljós. Hann sagði langa vegferð fyrir höndum og að menn myndu ekki endilega ná markmiðum sínum á einu ári eða einu kjörtímabili ,,en ég hef aldrei verið vissari um það en í kvöld að við náum á áfangastað - við sem þjóð munum komast þangað," sagði Obama. Sagðist hann hlakka til að vinna með McCain öldungardeildarþingmanni og varaforsetaefni hans, Söruh Palin, ríkisstjóra Alaska. Alls hlaut Obama 51 prósent atkvæða en McCain 48 og reyndist munurinn á þeim því nokkru minni en skoðanakannanir gerðu ráð fyrir. Alls kusu um 51,3 milljónir Obama en 47,5 keppinaut hans. Engu að síður hlaut Obama 338 kjörmenn og McCain 156 en 270 kjörmenn þurfti til sigurs. Demókratar tryggðu sér einnig sigur í kosningum til fulltrúadeildar og öldungadeildar Bandaríkjaþings. Demókratar verða því í meirihluta í báðum deildum. Tengdar fréttir Bush óskaði Obama til hamingju George W. Bush, fráfarandi Bandaríkjaforseti hringdi fyrir stundu í Barack Obama og óskaði honum til hamingju með sigurinn. Hvíta húsið tilkynnti um þetta fyrir stundu. Lyklaskiptin í forsetabústaðnum fara þó ekki alveg strax fram en Bush mun láta af embætti í janúar á næsta ári, þegar Barack Obama tekur við sem 44. forseti Bandaríkjanna. 5. nóvember 2008 04:33 Sarkozy: Sigur Obama boðar breytingar og bjartsýni Hamingjuóskir eru þegar farnar að streyma frá þjóðarleiðtogum til nýkjörins Bandaríkjaforseta, Barack Obama. 5. nóvember 2008 06:07 Staðan: Obama 323 - McCain 155 Barack Obama er næsti forseti Bandaríkjanna að því er fréttasöðvarnar CBS og CNN segja. Nú fyrir stundu var tilkynnt um að Obama hefði tryggt sér þá 55 kjörmenn sem í boði eru í Kalíforníu auk þeirra 27 sem eru í Flórída. Hann er því með 323 kjörmenn. 5. nóvember 2008 00:06 Kraftaverk þarf til þess að McCain sigri Sérfræðingar CBS sjónvarpsstöðvarinnar segja nær ómögulegt fyrir John McCain að verða næsti forseti Bandaríkjanna. Obama er nú þegar kominn með 206 kjörmenn en 270 kjörmenn þarf til þess að tryggja sér sigurinn. 5. nóvember 2008 03:07 Ósigurinn er minn – ekki ykkar John McCain hélt ræðu fyrir stundu þar sem hann viðurkenndi ósigur sinn og óskaði Barack Obama til hamingju með sigurinn. Hann talaði vel um Barack Obama, stuðningsmenn sína, fjölskyldu og ekki síst Söruh Palin varaforsetaefni sitt. Stuðningsmenn McCain voru ekki sammála frambjóðandanum og púuðu á ræðu hans. 5. nóvember 2008 04:34 Obama hefur tekið tvö af þremur lykilríkjunum Barack Obama hefur nú tekið tvö af þremur lykilríkjum í kosningabaráttunni. Hann hefur haft betur í Pennsylvaníu og Ohio sem eru tvö af þessum ríkjum og því má telja stöðu hans nokkuð vænlega. 5. nóvember 2008 02:27 Barack Obama nýtur meiri kvenhylli en McCain Barack Obama nýtur meiri stuðnings kvenna, blökkumanna og fólks af rómönsk-amerískum uppruna, 5. nóvember 2008 02:38 Barack Obama verður næsti forseti Bandaríkjanna John McCain hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Áður höfðu fréttastöðvarnar CBS og CNN lýst yfir sigri Barack Obama. Barack Obama er því fyrsti blökkumaðurinn til þess að verða forseti landsins. 5. nóvember 2008 04:09 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
,,Breytingar hafa knúið dyra hjá Bandaríkjamönnum," sagði Barack Obama eftir að ljóst varð að hann yrði 44. forseti Bandaríkjanna með því leggja John Mcain, frambjóðanda repúblikana, að velli í kosningum. Þær marka tímamót því Obama er fyrsti blökkumaðurinn til þess að gegna embættinu. Talið er að um 130 þúsund manns hafi safnast saman í Grant-garði heimaborg Obama, Chicago, til þess að hlýða á hann ávarpa þjóðina eftir að sigur hans varð ljós. Hann sagði langa vegferð fyrir höndum og að menn myndu ekki endilega ná markmiðum sínum á einu ári eða einu kjörtímabili ,,en ég hef aldrei verið vissari um það en í kvöld að við náum á áfangastað - við sem þjóð munum komast þangað," sagði Obama. Sagðist hann hlakka til að vinna með McCain öldungardeildarþingmanni og varaforsetaefni hans, Söruh Palin, ríkisstjóra Alaska. Alls hlaut Obama 51 prósent atkvæða en McCain 48 og reyndist munurinn á þeim því nokkru minni en skoðanakannanir gerðu ráð fyrir. Alls kusu um 51,3 milljónir Obama en 47,5 keppinaut hans. Engu að síður hlaut Obama 338 kjörmenn og McCain 156 en 270 kjörmenn þurfti til sigurs. Demókratar tryggðu sér einnig sigur í kosningum til fulltrúadeildar og öldungadeildar Bandaríkjaþings. Demókratar verða því í meirihluta í báðum deildum.
Tengdar fréttir Bush óskaði Obama til hamingju George W. Bush, fráfarandi Bandaríkjaforseti hringdi fyrir stundu í Barack Obama og óskaði honum til hamingju með sigurinn. Hvíta húsið tilkynnti um þetta fyrir stundu. Lyklaskiptin í forsetabústaðnum fara þó ekki alveg strax fram en Bush mun láta af embætti í janúar á næsta ári, þegar Barack Obama tekur við sem 44. forseti Bandaríkjanna. 5. nóvember 2008 04:33 Sarkozy: Sigur Obama boðar breytingar og bjartsýni Hamingjuóskir eru þegar farnar að streyma frá þjóðarleiðtogum til nýkjörins Bandaríkjaforseta, Barack Obama. 5. nóvember 2008 06:07 Staðan: Obama 323 - McCain 155 Barack Obama er næsti forseti Bandaríkjanna að því er fréttasöðvarnar CBS og CNN segja. Nú fyrir stundu var tilkynnt um að Obama hefði tryggt sér þá 55 kjörmenn sem í boði eru í Kalíforníu auk þeirra 27 sem eru í Flórída. Hann er því með 323 kjörmenn. 5. nóvember 2008 00:06 Kraftaverk þarf til þess að McCain sigri Sérfræðingar CBS sjónvarpsstöðvarinnar segja nær ómögulegt fyrir John McCain að verða næsti forseti Bandaríkjanna. Obama er nú þegar kominn með 206 kjörmenn en 270 kjörmenn þarf til þess að tryggja sér sigurinn. 5. nóvember 2008 03:07 Ósigurinn er minn – ekki ykkar John McCain hélt ræðu fyrir stundu þar sem hann viðurkenndi ósigur sinn og óskaði Barack Obama til hamingju með sigurinn. Hann talaði vel um Barack Obama, stuðningsmenn sína, fjölskyldu og ekki síst Söruh Palin varaforsetaefni sitt. Stuðningsmenn McCain voru ekki sammála frambjóðandanum og púuðu á ræðu hans. 5. nóvember 2008 04:34 Obama hefur tekið tvö af þremur lykilríkjunum Barack Obama hefur nú tekið tvö af þremur lykilríkjum í kosningabaráttunni. Hann hefur haft betur í Pennsylvaníu og Ohio sem eru tvö af þessum ríkjum og því má telja stöðu hans nokkuð vænlega. 5. nóvember 2008 02:27 Barack Obama nýtur meiri kvenhylli en McCain Barack Obama nýtur meiri stuðnings kvenna, blökkumanna og fólks af rómönsk-amerískum uppruna, 5. nóvember 2008 02:38 Barack Obama verður næsti forseti Bandaríkjanna John McCain hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Áður höfðu fréttastöðvarnar CBS og CNN lýst yfir sigri Barack Obama. Barack Obama er því fyrsti blökkumaðurinn til þess að verða forseti landsins. 5. nóvember 2008 04:09 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Bush óskaði Obama til hamingju George W. Bush, fráfarandi Bandaríkjaforseti hringdi fyrir stundu í Barack Obama og óskaði honum til hamingju með sigurinn. Hvíta húsið tilkynnti um þetta fyrir stundu. Lyklaskiptin í forsetabústaðnum fara þó ekki alveg strax fram en Bush mun láta af embætti í janúar á næsta ári, þegar Barack Obama tekur við sem 44. forseti Bandaríkjanna. 5. nóvember 2008 04:33
Sarkozy: Sigur Obama boðar breytingar og bjartsýni Hamingjuóskir eru þegar farnar að streyma frá þjóðarleiðtogum til nýkjörins Bandaríkjaforseta, Barack Obama. 5. nóvember 2008 06:07
Staðan: Obama 323 - McCain 155 Barack Obama er næsti forseti Bandaríkjanna að því er fréttasöðvarnar CBS og CNN segja. Nú fyrir stundu var tilkynnt um að Obama hefði tryggt sér þá 55 kjörmenn sem í boði eru í Kalíforníu auk þeirra 27 sem eru í Flórída. Hann er því með 323 kjörmenn. 5. nóvember 2008 00:06
Kraftaverk þarf til þess að McCain sigri Sérfræðingar CBS sjónvarpsstöðvarinnar segja nær ómögulegt fyrir John McCain að verða næsti forseti Bandaríkjanna. Obama er nú þegar kominn með 206 kjörmenn en 270 kjörmenn þarf til þess að tryggja sér sigurinn. 5. nóvember 2008 03:07
Ósigurinn er minn – ekki ykkar John McCain hélt ræðu fyrir stundu þar sem hann viðurkenndi ósigur sinn og óskaði Barack Obama til hamingju með sigurinn. Hann talaði vel um Barack Obama, stuðningsmenn sína, fjölskyldu og ekki síst Söruh Palin varaforsetaefni sitt. Stuðningsmenn McCain voru ekki sammála frambjóðandanum og púuðu á ræðu hans. 5. nóvember 2008 04:34
Obama hefur tekið tvö af þremur lykilríkjunum Barack Obama hefur nú tekið tvö af þremur lykilríkjum í kosningabaráttunni. Hann hefur haft betur í Pennsylvaníu og Ohio sem eru tvö af þessum ríkjum og því má telja stöðu hans nokkuð vænlega. 5. nóvember 2008 02:27
Barack Obama nýtur meiri kvenhylli en McCain Barack Obama nýtur meiri stuðnings kvenna, blökkumanna og fólks af rómönsk-amerískum uppruna, 5. nóvember 2008 02:38
Barack Obama verður næsti forseti Bandaríkjanna John McCain hefur viðurkennt ósigur sinn í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Áður höfðu fréttastöðvarnar CBS og CNN lýst yfir sigri Barack Obama. Barack Obama er því fyrsti blökkumaðurinn til þess að verða forseti landsins. 5. nóvember 2008 04:09