Andy Murray sló út Nadal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2008 09:27 Murray fagnar sætum sigri á Nadal. Nordic Photos / AFP Bretar hafa loksins eignast almennilega stjörnu í tennisheiminum. Skotinn Andy Murray bar í gær sigur úr býtum gegn Rafael Nadal frá Spáni í undanúrslitum opna bandaríska meistaramótins. Viðureignin hófst reyndar á laugardaginn en henni varð að fresta vegna óveðurs í þriðja setti. Murray hafði þá komið Nadal, sem er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, í opna skjöldu og unnið fyrstu tvö settin, 6-2 og 7-6. Nadal hafði forystu, 3-2, í þriðja settinu þegar viðureigninni var frestað og náði að halda henni áfram í gærkvöldi. Nadal vann settið með sex stigum gegn fjórum. Murray lét þó ekki slá sig út af laginu og náði undirtökunum á ný þó svo að Nadal hefði unnið uppgjöf af honum í upphafi settsins. Murray fagnaði að lokum sigri með því að vinna settið 6-4. Bretar hafa ekki átt sigurvegara á risamóti í tennis síðan að Fred Perry vann opna bandaríska meistaramótið árið 1936. Murray hefur þegar tryggt sér fjórða sætið á heimslistanum sem er það besta sem annar breti, Tin Henman náði. Greg Rusedski komst í úrslit á opna bandaríska árið 1997 en Murray hefur nú þegar sýnt að það býr meira í honum en í hinum báðum þar sem Nadal hefur verið nánast óstöðvandi þetta árið. Meira að segja Roger Federer hefur þurft að játa sig sigraðan, til að mynda á opna franska og Wimbledon-mótinu. En Murray mun einmitt mæta hinum særða Federer í úrslitum sem getur með sigri í kvöld (klukkan 21.00, væntanlega á Eurosport) unnið sinn fimmta titil í röð á opna bandaríska. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Bretar hafa loksins eignast almennilega stjörnu í tennisheiminum. Skotinn Andy Murray bar í gær sigur úr býtum gegn Rafael Nadal frá Spáni í undanúrslitum opna bandaríska meistaramótins. Viðureignin hófst reyndar á laugardaginn en henni varð að fresta vegna óveðurs í þriðja setti. Murray hafði þá komið Nadal, sem er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins, í opna skjöldu og unnið fyrstu tvö settin, 6-2 og 7-6. Nadal hafði forystu, 3-2, í þriðja settinu þegar viðureigninni var frestað og náði að halda henni áfram í gærkvöldi. Nadal vann settið með sex stigum gegn fjórum. Murray lét þó ekki slá sig út af laginu og náði undirtökunum á ný þó svo að Nadal hefði unnið uppgjöf af honum í upphafi settsins. Murray fagnaði að lokum sigri með því að vinna settið 6-4. Bretar hafa ekki átt sigurvegara á risamóti í tennis síðan að Fred Perry vann opna bandaríska meistaramótið árið 1936. Murray hefur þegar tryggt sér fjórða sætið á heimslistanum sem er það besta sem annar breti, Tin Henman náði. Greg Rusedski komst í úrslit á opna bandaríska árið 1997 en Murray hefur nú þegar sýnt að það býr meira í honum en í hinum báðum þar sem Nadal hefur verið nánast óstöðvandi þetta árið. Meira að segja Roger Federer hefur þurft að játa sig sigraðan, til að mynda á opna franska og Wimbledon-mótinu. En Murray mun einmitt mæta hinum særða Federer í úrslitum sem getur með sigri í kvöld (klukkan 21.00, væntanlega á Eurosport) unnið sinn fimmta titil í röð á opna bandaríska.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslenska landsliðið í krikket á leiðinni til Varsjár Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira