Innlent

Ekið á konu í Breiðholti

Ekið var á konu sem var á göngu á mótum Stekkjabakka og Álfabakka í Breiðholti nú á níunda tímanum. Að sögn lögreglu mun konan ekki hafa slasast alvarlega og settist hún inn í lögreglubíl eftir slysið og beið eftir sjúkrabíl sem flytja átti hana til skoðunar á sjúkrahús.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×