Fótbolti

Byrjunarlið Íslands gegn Frökkum

Mynd/Vilhelm

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Frökkum á morgun.

Leikurinn hefst klukkan 14 á morgun og dugar íslenska liðinu jafntefli til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM í Finnlandi á næsta ári.

Byrjunarliðið (4-2-3-1):

Markvörður: Þóra Helgadóttir

Hægri bakvörður: Ásta Árnadóttir

Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir

Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir

Tengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir

Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir

Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir

Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir

Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×