Kanarnir eru hræddir við knattspyrnuna 14. október 2008 10:02 Ruud Gullit NordicPhotos/GettyImages Ruud Gullit, fyrrum þjálfari LA Galaxy í Bandaríkjunum, segir að knattspyrna eigi sér ekki viðreisnar von þar í landi. Hollendingurinn stýrði David Beckham og félögum í Galaxy í níu mánuði, en sagði svo af sér. Hann átti ekki gott samband við forseta félagsins og segist ekki hafa skilið undarleg vinnubrögð manna í MLS deildinni. Hann segir að þó David Beckham hafi vissulega gert góða hluti við að koma íþróttinni á kortið, hafi það ekkert að segja. "David er meira en knattspyrnumaður og hann hefur blásið nokkru lífi í þetta síðan hann kom til Bandaríkjanna. Bandarísk knattspyrnuyfirvöld eru hinsvegar hrædd um að íþróttin verði stærri en vinsælustu greinarnar í landinu. Ég leyfi mér að efast um að þeir vilji í raun og veru gera fótboltann stærri, því vinsældir hafnarbolta, ruðnings og körfubolta virðast hafa dvínað nokkuð. Ég held að þeir vilji halda fótboltanum í skefjum," sagði Gullit í samtali við Reuters. Hann segist sjá eftir því að hafa tekið við liði Galaxy á sínum tíma og segir aðstæður til að spila góðan fótbolta gríðarlega erfiðar í Bandaríkjunum. "Ég sé eftir þessu, nú þegar ég sé um hvað þetta snýst. Ég hefði ekki tekið við liðinu ef ég hefði séð það fyrir. Reglur hérna og vinnubrögð eru svo ólík því sem gengur og gerist í Evrópu og það getur verið svekkjandi. Deildin hérna er ágæt en ferðalögin og leikirnir í þessum mikla hita og raka taka gríðarlegan toll af leikmönnum," sagði Gullit. Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Sjá meira
Ruud Gullit, fyrrum þjálfari LA Galaxy í Bandaríkjunum, segir að knattspyrna eigi sér ekki viðreisnar von þar í landi. Hollendingurinn stýrði David Beckham og félögum í Galaxy í níu mánuði, en sagði svo af sér. Hann átti ekki gott samband við forseta félagsins og segist ekki hafa skilið undarleg vinnubrögð manna í MLS deildinni. Hann segir að þó David Beckham hafi vissulega gert góða hluti við að koma íþróttinni á kortið, hafi það ekkert að segja. "David er meira en knattspyrnumaður og hann hefur blásið nokkru lífi í þetta síðan hann kom til Bandaríkjanna. Bandarísk knattspyrnuyfirvöld eru hinsvegar hrædd um að íþróttin verði stærri en vinsælustu greinarnar í landinu. Ég leyfi mér að efast um að þeir vilji í raun og veru gera fótboltann stærri, því vinsældir hafnarbolta, ruðnings og körfubolta virðast hafa dvínað nokkuð. Ég held að þeir vilji halda fótboltanum í skefjum," sagði Gullit í samtali við Reuters. Hann segist sjá eftir því að hafa tekið við liði Galaxy á sínum tíma og segir aðstæður til að spila góðan fótbolta gríðarlega erfiðar í Bandaríkjunum. "Ég sé eftir þessu, nú þegar ég sé um hvað þetta snýst. Ég hefði ekki tekið við liðinu ef ég hefði séð það fyrir. Reglur hérna og vinnubrögð eru svo ólík því sem gengur og gerist í Evrópu og það getur verið svekkjandi. Deildin hérna er ágæt en ferðalögin og leikirnir í þessum mikla hita og raka taka gríðarlegan toll af leikmönnum," sagði Gullit.
Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Í beinni: KA - ÍA | Botnliðin takast á Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Sjá meira