Geir: Ekki verði gengið hömlulaust á gjaldeyrsjóðinn 20. nóvember 2008 18:38 Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur ákveðið að lána Íslandi 2,1 milljarð dollara eða sem nemur tæpum 300 milljörðum króna. Peningarnir verða ekki notaðir til að styrkja gjaldeyrismarkaðinn nema nauðsyn krefji segir forsætisráðherra. Fyrsti hluti lánsins, 827 milljónir dala, verður veittur eftir nokkra daga. Síðan í átta jöfnum áföngum , um 155 milljónir Bandaríkjadala í hvert sinn, á þriggja mánaða fresti. Lánið á að greiða til baka á árunum 2012 til 2015. Vextirnir eru fjögur prósent. Lánið verður notað til að styrkja gjaldeyrisforða seðlabankans. Til viðbótar munu Norðurlöndin, Rússland og Pólland leggja til þrjá milljarða dollara. ,,Það er mjög mikilvægt að átta sig á því að þetta er ekki hugsað til þess að fjármagna innflutning eða neitt þess háttar þetta eru viðbúnaðarpeningar sem við þurfum nota til vara á gjaldeyrismarkaðinum," segir Geir H. Haarde. Gert er ráð fyrir því að krónan verði sett á flot á næstu vikum og er fastlega búist við því að hún taki í kjölfarið mikla dýfu. Seðlabankinn hefur þá þann kost í stöðunni að nota gjaldeyriforðann til að styrkja krónuna. Það er hins vegar varasamt enda óvíst hvort slík aðgerð myndi duga. Íslendingar stæðu þá eftir með engan gjaldeyrisforða og ónýtan gjaldmiðil. Forsætisráðherra segir að ekki verði gengið hömlulaust á gjaldeyrsjóðinn. ,,Þessi sjóður sem þessi lán munu mynda verður einskonar varnargarður á gjaldeyrismarkaðinum. Það verður ekki tekið úr honum nema nauðsyn krefji og af mikilli varfærni. Við gerum okkur vonir um að þurfa ekki að nota nema hluta af þessum peningum og þar af leiðandi ekki borga vexti nema af hluta af þeim. En það er nauðsynlegt að hafa þá tiltæki ef þarf til að jafna út sveiflur á þessum markaði." Í heild þarf ríkið að taka tæpa eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna í lán vegna bankahrunsins. Eru þá meðtaldir skuldir vegna Icsave. Enn liggur ekki fyrir hvort eignir Landsbankans dugir fyrir þeim skuldum. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur ákveðið að lána Íslandi 2,1 milljarð dollara eða sem nemur tæpum 300 milljörðum króna. Peningarnir verða ekki notaðir til að styrkja gjaldeyrismarkaðinn nema nauðsyn krefji segir forsætisráðherra. Fyrsti hluti lánsins, 827 milljónir dala, verður veittur eftir nokkra daga. Síðan í átta jöfnum áföngum , um 155 milljónir Bandaríkjadala í hvert sinn, á þriggja mánaða fresti. Lánið á að greiða til baka á árunum 2012 til 2015. Vextirnir eru fjögur prósent. Lánið verður notað til að styrkja gjaldeyrisforða seðlabankans. Til viðbótar munu Norðurlöndin, Rússland og Pólland leggja til þrjá milljarða dollara. ,,Það er mjög mikilvægt að átta sig á því að þetta er ekki hugsað til þess að fjármagna innflutning eða neitt þess háttar þetta eru viðbúnaðarpeningar sem við þurfum nota til vara á gjaldeyrismarkaðinum," segir Geir H. Haarde. Gert er ráð fyrir því að krónan verði sett á flot á næstu vikum og er fastlega búist við því að hún taki í kjölfarið mikla dýfu. Seðlabankinn hefur þá þann kost í stöðunni að nota gjaldeyriforðann til að styrkja krónuna. Það er hins vegar varasamt enda óvíst hvort slík aðgerð myndi duga. Íslendingar stæðu þá eftir með engan gjaldeyrisforða og ónýtan gjaldmiðil. Forsætisráðherra segir að ekki verði gengið hömlulaust á gjaldeyrsjóðinn. ,,Þessi sjóður sem þessi lán munu mynda verður einskonar varnargarður á gjaldeyrismarkaðinum. Það verður ekki tekið úr honum nema nauðsyn krefji og af mikilli varfærni. Við gerum okkur vonir um að þurfa ekki að nota nema hluta af þessum peningum og þar af leiðandi ekki borga vexti nema af hluta af þeim. En það er nauðsynlegt að hafa þá tiltæki ef þarf til að jafna út sveiflur á þessum markaði." Í heild þarf ríkið að taka tæpa eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna í lán vegna bankahrunsins. Eru þá meðtaldir skuldir vegna Icsave. Enn liggur ekki fyrir hvort eignir Landsbankans dugir fyrir þeim skuldum.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira