Geir: Ekki verði gengið hömlulaust á gjaldeyrsjóðinn 20. nóvember 2008 18:38 Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur ákveðið að lána Íslandi 2,1 milljarð dollara eða sem nemur tæpum 300 milljörðum króna. Peningarnir verða ekki notaðir til að styrkja gjaldeyrismarkaðinn nema nauðsyn krefji segir forsætisráðherra. Fyrsti hluti lánsins, 827 milljónir dala, verður veittur eftir nokkra daga. Síðan í átta jöfnum áföngum , um 155 milljónir Bandaríkjadala í hvert sinn, á þriggja mánaða fresti. Lánið á að greiða til baka á árunum 2012 til 2015. Vextirnir eru fjögur prósent. Lánið verður notað til að styrkja gjaldeyrisforða seðlabankans. Til viðbótar munu Norðurlöndin, Rússland og Pólland leggja til þrjá milljarða dollara. ,,Það er mjög mikilvægt að átta sig á því að þetta er ekki hugsað til þess að fjármagna innflutning eða neitt þess háttar þetta eru viðbúnaðarpeningar sem við þurfum nota til vara á gjaldeyrismarkaðinum," segir Geir H. Haarde. Gert er ráð fyrir því að krónan verði sett á flot á næstu vikum og er fastlega búist við því að hún taki í kjölfarið mikla dýfu. Seðlabankinn hefur þá þann kost í stöðunni að nota gjaldeyriforðann til að styrkja krónuna. Það er hins vegar varasamt enda óvíst hvort slík aðgerð myndi duga. Íslendingar stæðu þá eftir með engan gjaldeyrisforða og ónýtan gjaldmiðil. Forsætisráðherra segir að ekki verði gengið hömlulaust á gjaldeyrsjóðinn. ,,Þessi sjóður sem þessi lán munu mynda verður einskonar varnargarður á gjaldeyrismarkaðinum. Það verður ekki tekið úr honum nema nauðsyn krefji og af mikilli varfærni. Við gerum okkur vonir um að þurfa ekki að nota nema hluta af þessum peningum og þar af leiðandi ekki borga vexti nema af hluta af þeim. En það er nauðsynlegt að hafa þá tiltæki ef þarf til að jafna út sveiflur á þessum markaði." Í heild þarf ríkið að taka tæpa eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna í lán vegna bankahrunsins. Eru þá meðtaldir skuldir vegna Icsave. Enn liggur ekki fyrir hvort eignir Landsbankans dugir fyrir þeim skuldum. Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur ákveðið að lána Íslandi 2,1 milljarð dollara eða sem nemur tæpum 300 milljörðum króna. Peningarnir verða ekki notaðir til að styrkja gjaldeyrismarkaðinn nema nauðsyn krefji segir forsætisráðherra. Fyrsti hluti lánsins, 827 milljónir dala, verður veittur eftir nokkra daga. Síðan í átta jöfnum áföngum , um 155 milljónir Bandaríkjadala í hvert sinn, á þriggja mánaða fresti. Lánið á að greiða til baka á árunum 2012 til 2015. Vextirnir eru fjögur prósent. Lánið verður notað til að styrkja gjaldeyrisforða seðlabankans. Til viðbótar munu Norðurlöndin, Rússland og Pólland leggja til þrjá milljarða dollara. ,,Það er mjög mikilvægt að átta sig á því að þetta er ekki hugsað til þess að fjármagna innflutning eða neitt þess háttar þetta eru viðbúnaðarpeningar sem við þurfum nota til vara á gjaldeyrismarkaðinum," segir Geir H. Haarde. Gert er ráð fyrir því að krónan verði sett á flot á næstu vikum og er fastlega búist við því að hún taki í kjölfarið mikla dýfu. Seðlabankinn hefur þá þann kost í stöðunni að nota gjaldeyriforðann til að styrkja krónuna. Það er hins vegar varasamt enda óvíst hvort slík aðgerð myndi duga. Íslendingar stæðu þá eftir með engan gjaldeyrisforða og ónýtan gjaldmiðil. Forsætisráðherra segir að ekki verði gengið hömlulaust á gjaldeyrsjóðinn. ,,Þessi sjóður sem þessi lán munu mynda verður einskonar varnargarður á gjaldeyrismarkaðinum. Það verður ekki tekið úr honum nema nauðsyn krefji og af mikilli varfærni. Við gerum okkur vonir um að þurfa ekki að nota nema hluta af þessum peningum og þar af leiðandi ekki borga vexti nema af hluta af þeim. En það er nauðsynlegt að hafa þá tiltæki ef þarf til að jafna út sveiflur á þessum markaði." Í heild þarf ríkið að taka tæpa eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna í lán vegna bankahrunsins. Eru þá meðtaldir skuldir vegna Icsave. Enn liggur ekki fyrir hvort eignir Landsbankans dugir fyrir þeim skuldum.
Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent Fleiri fréttir Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent