Innlent

Laun ekki lækkuð á Landsspítalanum

Eins og fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld stendur til að minnka launakostnað á Landspítalnum.

Það verður þó ekki gert með launalækkunum starfsfólks heldur með algjöru yfirvinnubanni sem og öðrum aðferðum sem nú er unnið að.

Þá er enn óvíst hvort til uppsagna komi en samkvæmt heimildum munu málin skýrast fljótlega.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×