Fótbolti

Loksins sigur hjá Hearts

Eggert Jónsson og félagar lögðu granna sína í Edinborg
Eggert Jónsson og félagar lögðu granna sína í Edinborg Mynd/Heimasíða Hearts
Skoska liðið Hearts komst loksins á sigurbraut í úrvalsdeildinni í dag þegar það vann 1-0 sigur á grönnum sínum í Hibernian í Edinborg. Eggert Jónsson lék allan leikinn með Hearts og markvörðurinn Haraldur Björnsson sat á bekknum. Hearts hafði ekki unnið sigur í 10 síðustu leikjum sínum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×