Innlent

Óvenjuhlýtt víða um land í nótt

Óvenjuhlýtt var víða um land í nótt, eftir öll hitametin í gær.

Það var til dæmis 23 stiga hiti á Akureyri um miðnætti og 16 gráður klukkan þrjú í nótt, sem þætti góður hiti yfir há daginn. Mestur hiti mældist á þingvöllum í gær, eða rúmar 29 gráður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×