Guðjón í eins leiks bann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júní 2008 17:16 Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA. Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Fram kemur á heimasíðu KSÍ að knattspyrnudeild ÍA sé enn fremur dæmd til að greiða 20 þúsund krónur í sekt vegna málsins. Hámarkssekt í máli sem þessu er 50 þúsund krónur. Guðjón verður samkvæmt þessu í banni þegar að HK tekur á móti ÍA á sunnudaginn klukkan 14.00. Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, ákvað að skjóta ummælum Guðjóns, sem hann lét falla í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik Keflavíkur og ÍA í fjórðu umferð, til nefndarinnar. Guðjón sagði að Ólafur Ragnarsson, dómari leiksins, hefði beitt Stefán Þórðarson leikmann ÍA ofbeldi með því að gefa honum rautt spjald í leiknum. Einnig sakaði hann dómara um að hafa fundað um hvernig ætti að taka á ÍA, þá sérstaklega Stefáni. Vísir fjallaði ítarlega um málið í síðustu viku og má lesa þær fréttir hér að neðan. Þar má einnig finna umrætt viðtal við Guðjón sem og upptökur af atvikunum sem Stefán var áminntur fyrir í leiknum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25 ÍA áfrýjaði rauða spjaldi Stefáns ÍA hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Stefán Þór Þórðarson fékk í leik Keflavíkur og ÍA á sunnudagskvöldið. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍA. 27. maí 2008 12:17 Aganefnd frestar úrskurði Aganefnd KSÍ frestaði nú síðdegis að kveða upp úrskurð í máli Guðjóns Þórðarsonar þjálfara Skagamanna fyrir meint óviðeigandi ummæli í þættinum Landsbankamörkunum á Stöð 2 Sport í síðustu viku. 3. júní 2008 18:17 Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29 Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05 Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25 Skiptar skoðanir um brottvísun Stefáns Mikill fjöldi lesenda Vísis tók þátt í könnun þar sem spurt var hvort að Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, átti skilið að fá rauða spjaldið í leik gegn Keflavík á sunnudagskvöldið. 27. maí 2008 14:54 Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10 Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28 Guðjón gæti fengið margra leikja bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ er heimilt að úrskurða Guðjón Þórðarson í meira en eins leiks bann. 26. maí 2008 13:25 Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Fram kemur á heimasíðu KSÍ að knattspyrnudeild ÍA sé enn fremur dæmd til að greiða 20 þúsund krónur í sekt vegna málsins. Hámarkssekt í máli sem þessu er 50 þúsund krónur. Guðjón verður samkvæmt þessu í banni þegar að HK tekur á móti ÍA á sunnudaginn klukkan 14.00. Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, ákvað að skjóta ummælum Guðjóns, sem hann lét falla í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik Keflavíkur og ÍA í fjórðu umferð, til nefndarinnar. Guðjón sagði að Ólafur Ragnarsson, dómari leiksins, hefði beitt Stefán Þórðarson leikmann ÍA ofbeldi með því að gefa honum rautt spjald í leiknum. Einnig sakaði hann dómara um að hafa fundað um hvernig ætti að taka á ÍA, þá sérstaklega Stefáni. Vísir fjallaði ítarlega um málið í síðustu viku og má lesa þær fréttir hér að neðan. Þar má einnig finna umrætt viðtal við Guðjón sem og upptökur af atvikunum sem Stefán var áminntur fyrir í leiknum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25 ÍA áfrýjaði rauða spjaldi Stefáns ÍA hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Stefán Þór Þórðarson fékk í leik Keflavíkur og ÍA á sunnudagskvöldið. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍA. 27. maí 2008 12:17 Aganefnd frestar úrskurði Aganefnd KSÍ frestaði nú síðdegis að kveða upp úrskurð í máli Guðjóns Þórðarsonar þjálfara Skagamanna fyrir meint óviðeigandi ummæli í þættinum Landsbankamörkunum á Stöð 2 Sport í síðustu viku. 3. júní 2008 18:17 Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29 Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05 Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25 Skiptar skoðanir um brottvísun Stefáns Mikill fjöldi lesenda Vísis tók þátt í könnun þar sem spurt var hvort að Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, átti skilið að fá rauða spjaldið í leik gegn Keflavík á sunnudagskvöldið. 27. maí 2008 14:54 Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10 Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28 Guðjón gæti fengið margra leikja bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ er heimilt að úrskurða Guðjón Þórðarson í meira en eins leiks bann. 26. maí 2008 13:25 Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25
ÍA áfrýjaði rauða spjaldi Stefáns ÍA hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Stefán Þór Þórðarson fékk í leik Keflavíkur og ÍA á sunnudagskvöldið. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍA. 27. maí 2008 12:17
Aganefnd frestar úrskurði Aganefnd KSÍ frestaði nú síðdegis að kveða upp úrskurð í máli Guðjóns Þórðarsonar þjálfara Skagamanna fyrir meint óviðeigandi ummæli í þættinum Landsbankamörkunum á Stöð 2 Sport í síðustu viku. 3. júní 2008 18:17
Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29
Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05
Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25
Skiptar skoðanir um brottvísun Stefáns Mikill fjöldi lesenda Vísis tók þátt í könnun þar sem spurt var hvort að Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, átti skilið að fá rauða spjaldið í leik gegn Keflavík á sunnudagskvöldið. 27. maí 2008 14:54
Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10
Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28
Guðjón gæti fengið margra leikja bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ er heimilt að úrskurða Guðjón Þórðarson í meira en eins leiks bann. 26. maí 2008 13:25
Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58