Valuev batt enda á titilvonir Holyfield 22. desember 2008 12:57 Holyfield átti erfitt um vik gegn tröllinu AFP Bandaríski hnefaleikarinn Evander Holyfield þarf líklega að gefa upp draum sinn um að verða heimsmeistari í fimmta sinn á ferlinum eftir að hann tapaði fyrir rússneska tröllinu Nikolay Valuev á laugardaginn. Holyfield stóð sig mjög vel í bardaganum og ekki var að sjá að hinn 46 ára gamli refur væri ellefu árum eldri, 30 sentimetrum lægri og 44 kílóum léttari en óárennilegur andstæðingurinn. Valuev heldur því WBA beltinu sínu eftir að dómarar dæmdu honum sigur á stigum. Einn dómarinn dæmdi bardagan jafnan en hinir tveir dæmdu þeim rússneska 116-112 og 115-114 sigur. "Ég var ekki sammála dómurunum en að öðru leyti var ég sáttur við frammistöðu mína. Valuev er erfiður andstæðingur, ekki síst vegna stærðarinnar - og hann nýtir hana gríðarlega vel," sagði Holyfield. Holyfield hafði vonast til að slá met George Forman sem á sínum tíma varð heimsmeistari í þungavigt 45 ára að aldri. Hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2000, en hefur aðeins unnið fimm bardaga síðan 2001. Holyfield vann sinn fyrsta þungavigtartitil árið 1990 þegar hann sigraði James Douglas, en átti þar áður að baki heimsmeistaratitla í léttari flokki. Box Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sjá meira
Bandaríski hnefaleikarinn Evander Holyfield þarf líklega að gefa upp draum sinn um að verða heimsmeistari í fimmta sinn á ferlinum eftir að hann tapaði fyrir rússneska tröllinu Nikolay Valuev á laugardaginn. Holyfield stóð sig mjög vel í bardaganum og ekki var að sjá að hinn 46 ára gamli refur væri ellefu árum eldri, 30 sentimetrum lægri og 44 kílóum léttari en óárennilegur andstæðingurinn. Valuev heldur því WBA beltinu sínu eftir að dómarar dæmdu honum sigur á stigum. Einn dómarinn dæmdi bardagan jafnan en hinir tveir dæmdu þeim rússneska 116-112 og 115-114 sigur. "Ég var ekki sammála dómurunum en að öðru leyti var ég sáttur við frammistöðu mína. Valuev er erfiður andstæðingur, ekki síst vegna stærðarinnar - og hann nýtir hana gríðarlega vel," sagði Holyfield. Holyfield hafði vonast til að slá met George Forman sem á sínum tíma varð heimsmeistari í þungavigt 45 ára að aldri. Hann hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari, síðast árið 2000, en hefur aðeins unnið fimm bardaga síðan 2001. Holyfield vann sinn fyrsta þungavigtartitil árið 1990 þegar hann sigraði James Douglas, en átti þar áður að baki heimsmeistaratitla í léttari flokki.
Box Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sjá meira