Kosningar gætu sett lánafyrirgreiðslur í uppnám 25. nóvember 2008 12:00 MYND/Stöð 2 Alþingiskosningar gætu sett lánafyrirgreiðslur til Íslands í uppnám að mati forsætisráðherra. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur þó ekki sett nein skilyrði hvað kosningar varðar. Háværar kröfur hafa verið uppi um að ríkisstjórnin boði til kosninga sem allra fyrst. Stjórnarandstaðan lagði það til á Alþingi í gær að þingi yrði slitið fyrir áramót og í kjölfarið boðað til kosninga. Mótmælendur á Austurvelli hafa tekið í sama streng.Forsætisráðherra segir að það væri glapræði að stofna til kosninga nú. „Við erum með fangið fullt að verkefnum sem þarf að klára. Fleyting krónunnar sem barst í tal hér áðan er bara eitt atriði að þeim. Við erum með samkomulag við nágrannalönd og ég er að hringja í kollega hér á Norðurlöndum í dag út af þessum lánamálum og það er alveg ljóst að ef við getum ekki klárað það sem upp á okkur stendur varðandi samkomulagið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, sem kemur til endurskoðunar í febrúar, þá verða engin lán á boðstólum frá þeim sem hafa boðist til að lána okkur. Þetta hangir allt saman," sagði forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfund í morgun.Hann segir enn fremur að ef stefnt sé í pólitíska óvissu, sem við myndum gera með því að rjúfa þing og boða til kosninga, þá verði ekkert af þessu. „Þess vegna verðum við að einhenda okkur í að leysa úr málum en ekki búa til meiria óvissu og óróa ofan á það sem fyrir er," segir Geir.Aðspurður segir Geir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi ekki sett nein skilyrði varðandi kosningar. „Ég er bara að tala um það hvað mér finnst skynsamlegt," segir Geir. Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Alþingiskosningar gætu sett lánafyrirgreiðslur til Íslands í uppnám að mati forsætisráðherra. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur þó ekki sett nein skilyrði hvað kosningar varðar. Háværar kröfur hafa verið uppi um að ríkisstjórnin boði til kosninga sem allra fyrst. Stjórnarandstaðan lagði það til á Alþingi í gær að þingi yrði slitið fyrir áramót og í kjölfarið boðað til kosninga. Mótmælendur á Austurvelli hafa tekið í sama streng.Forsætisráðherra segir að það væri glapræði að stofna til kosninga nú. „Við erum með fangið fullt að verkefnum sem þarf að klára. Fleyting krónunnar sem barst í tal hér áðan er bara eitt atriði að þeim. Við erum með samkomulag við nágrannalönd og ég er að hringja í kollega hér á Norðurlöndum í dag út af þessum lánamálum og það er alveg ljóst að ef við getum ekki klárað það sem upp á okkur stendur varðandi samkomulagið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, sem kemur til endurskoðunar í febrúar, þá verða engin lán á boðstólum frá þeim sem hafa boðist til að lána okkur. Þetta hangir allt saman," sagði forsætisráðherra eftir ríkisstjórnarfund í morgun.Hann segir enn fremur að ef stefnt sé í pólitíska óvissu, sem við myndum gera með því að rjúfa þing og boða til kosninga, þá verði ekkert af þessu. „Þess vegna verðum við að einhenda okkur í að leysa úr málum en ekki búa til meiria óvissu og óróa ofan á það sem fyrir er," segir Geir.Aðspurður segir Geir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi ekki sett nein skilyrði varðandi kosningar. „Ég er bara að tala um það hvað mér finnst skynsamlegt," segir Geir.
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira