Helgin á Englandi - Myndir Elvar Geir Magnússon skrifar 15. desember 2008 17:20 Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur. Ljósmyndarar Getty Images voru á öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og með því að smella á myndaalbúmið hér að neðan má rifja upp helgina í máli og myndum. Gianfranco Zola og Steve Clarke mættu á kunnuglegar slóðir um helgina þegar þeir mættu með West Ham á Stamford Bridge. Zola fékk höfðinglegar móttökur.Craig Bellamy kom West Ham yfir í leiknum og ákvað Zola að fagna markinu ekki af virðingu við Chelsea. Heimamenn jöfnuðu í seinni hálfleik og úrslitin 1-1.Michael Owen kom Newcastle á bragðið þegar liðið vann 3-0 útisigur á Portsmouth. Sylvain Distin er hér í baráttu við Owen í leiknum.Gabriel Agbonlahor horfir á eftir boltanum hafna í netinu. Hann skoraði tvö mörk fyrir Aston Villa sem vann 4-2 sigur á Bolton.Ian Ashbee, fyrrum leikmaður ÍR, er hér í baráttunni í viðureign Liverpool og Hull. Gestirnir frá Hull komust í 2-0 snemma leik.Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sýndi hvers hann er megnugur og skoraði tvívegis. Leikur Liverpool og Hull endaði 2-2 en öll mörkin komu í fyrri hálfleik.Enn gengur illa hjá Manchester City. Liðið tapaði fyrir Everton um helgina en sigurmarkið skoraði Tim Cahill í blálok leiksins.Jeremie Aliadiere, sem eitt sinn var í herbúðum Arsenal, skoraði gegn sínu gamla félagi á laugardag. Arsenal og Middlesbrough gerðu 1-1 jafntefli.Sunderland tók West Bromwich Albion í kennslustund með 4-0 sigri.Ricky Sbragia, bráðabirgða-stjóri Sunderland, náði frábærum úrslitum á meðan Roy Keane sat heima í stofu.Paul Ince og Steve Bruce fallast í faðma fyrir leik Wigan og Blackburn. Eftir leikinn brosti Ince ekki enda vann Wigan 3-0 sigur og ófarir Blackburn halda áfram.Manchester United fann ekki leiðina að markinu í heimsókn sinni á White Hart Lane. Markalaust. Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Sjá meira
Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur. Ljósmyndarar Getty Images voru á öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og með því að smella á myndaalbúmið hér að neðan má rifja upp helgina í máli og myndum. Gianfranco Zola og Steve Clarke mættu á kunnuglegar slóðir um helgina þegar þeir mættu með West Ham á Stamford Bridge. Zola fékk höfðinglegar móttökur.Craig Bellamy kom West Ham yfir í leiknum og ákvað Zola að fagna markinu ekki af virðingu við Chelsea. Heimamenn jöfnuðu í seinni hálfleik og úrslitin 1-1.Michael Owen kom Newcastle á bragðið þegar liðið vann 3-0 útisigur á Portsmouth. Sylvain Distin er hér í baráttu við Owen í leiknum.Gabriel Agbonlahor horfir á eftir boltanum hafna í netinu. Hann skoraði tvö mörk fyrir Aston Villa sem vann 4-2 sigur á Bolton.Ian Ashbee, fyrrum leikmaður ÍR, er hér í baráttunni í viðureign Liverpool og Hull. Gestirnir frá Hull komust í 2-0 snemma leik.Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sýndi hvers hann er megnugur og skoraði tvívegis. Leikur Liverpool og Hull endaði 2-2 en öll mörkin komu í fyrri hálfleik.Enn gengur illa hjá Manchester City. Liðið tapaði fyrir Everton um helgina en sigurmarkið skoraði Tim Cahill í blálok leiksins.Jeremie Aliadiere, sem eitt sinn var í herbúðum Arsenal, skoraði gegn sínu gamla félagi á laugardag. Arsenal og Middlesbrough gerðu 1-1 jafntefli.Sunderland tók West Bromwich Albion í kennslustund með 4-0 sigri.Ricky Sbragia, bráðabirgða-stjóri Sunderland, náði frábærum úrslitum á meðan Roy Keane sat heima í stofu.Paul Ince og Steve Bruce fallast í faðma fyrir leik Wigan og Blackburn. Eftir leikinn brosti Ince ekki enda vann Wigan 3-0 sigur og ófarir Blackburn halda áfram.Manchester United fann ekki leiðina að markinu í heimsókn sinni á White Hart Lane. Markalaust.
Enski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Sjá meira