Di Canio dreymir um að þjálfa West Ham Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. febrúar 2008 12:05 Paolo Di Canio í leik með West Ham árið 2003. Nordic Photos / Getty Images Paolo Di Canio segir í samtali við enska fjölmiðla að draumastarf hans sé að gerast knattspyrnustjóri West Ham einn daginn. Di Canio lék með West Ham á árunum 1999-2003 og var afar vel liðinn af stuðningsmönnum liðsins. Hann verður fertugur í sumar og ætlar að ljúka ferlinum í vor með ítalska C-deildarliðinu Cisco Roma. „Ég ætla að hætta að spila fótbolta í vor þar sem ég er orðinn of gamall til að geta haldið áfram að spila. Ég ætla því að hefja feril minn sem þjálfari á næsta ári og vonandi nýt ég sömu velgengni sem þjálfari og ég gerði sem leikmaður," sagði Di Canio. „Draumur minn er að fá að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni því enska knattspyrnan er sú besta í heimi. Helst myndi ég vilja þjálfa West Ham því stemningin á Upton Park er mjög sérstök." „Ég horfi á enska boltann um hverja helgi og fylgist sérstaklega vel með stöðunni hjá West Ham. Félagið á sérstakan sess í mínu hjarta." „Ég er ætíð stoltur af því að fylgjast með leikmönnum sem voru að taka sín fyrstu skref í boltanum sem ungir leikmenn hjá West Ham þegar ég var þar. Þá á ég við leikmenn eins og Joe Cole, Frank Lampard, Rio Ferdinand og Trevor Sinclair." Di Canio er afar umdeildur knattspyrnumaður og nú síðast var hann gagnrýndur fyrir að senda stuðningsmönnum Lazio fasistakveðjur er hann lék með félaginu fyrir fáeinum árum. Hann var einnig umdeildur á Englandi. Frægast er líklegast atvikið er hann hrinti dómaranum Paul Alcock í grasið eftir að hann gaf Di Canio rautt spjald í leik Sheffield Wednesday og Arsenal. Árið 2001 hlaut hann svo háttvísisverðlaun FIFA fyrir atvik sem átti sér stað í leik West Ham og Everton í desember árið 2000. Þá ákvað hann að nýta ekki opið marktækifæri þar sem markvörður Everton, Paul Gerrard, hafði orðið fyrir meiðslum. Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Paolo Di Canio segir í samtali við enska fjölmiðla að draumastarf hans sé að gerast knattspyrnustjóri West Ham einn daginn. Di Canio lék með West Ham á árunum 1999-2003 og var afar vel liðinn af stuðningsmönnum liðsins. Hann verður fertugur í sumar og ætlar að ljúka ferlinum í vor með ítalska C-deildarliðinu Cisco Roma. „Ég ætla að hætta að spila fótbolta í vor þar sem ég er orðinn of gamall til að geta haldið áfram að spila. Ég ætla því að hefja feril minn sem þjálfari á næsta ári og vonandi nýt ég sömu velgengni sem þjálfari og ég gerði sem leikmaður," sagði Di Canio. „Draumur minn er að fá að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni því enska knattspyrnan er sú besta í heimi. Helst myndi ég vilja þjálfa West Ham því stemningin á Upton Park er mjög sérstök." „Ég horfi á enska boltann um hverja helgi og fylgist sérstaklega vel með stöðunni hjá West Ham. Félagið á sérstakan sess í mínu hjarta." „Ég er ætíð stoltur af því að fylgjast með leikmönnum sem voru að taka sín fyrstu skref í boltanum sem ungir leikmenn hjá West Ham þegar ég var þar. Þá á ég við leikmenn eins og Joe Cole, Frank Lampard, Rio Ferdinand og Trevor Sinclair." Di Canio er afar umdeildur knattspyrnumaður og nú síðast var hann gagnrýndur fyrir að senda stuðningsmönnum Lazio fasistakveðjur er hann lék með félaginu fyrir fáeinum árum. Hann var einnig umdeildur á Englandi. Frægast er líklegast atvikið er hann hrinti dómaranum Paul Alcock í grasið eftir að hann gaf Di Canio rautt spjald í leik Sheffield Wednesday og Arsenal. Árið 2001 hlaut hann svo háttvísisverðlaun FIFA fyrir atvik sem átti sér stað í leik West Ham og Everton í desember árið 2000. Þá ákvað hann að nýta ekki opið marktækifæri þar sem markvörður Everton, Paul Gerrard, hafði orðið fyrir meiðslum.
Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn