Innlent

Yfir sex þúsund manns á atvinnuleysisskrá

Tæplega 6.150 manns eru á atvinnuleysisskrá í dag samkvæmt tölum á vef Vinnumálastofnunar. Þar kemur einnig fram að umtalsvert fleiri karlar eru atvinnulausir en konur, en karlarnir eru um 3500 móti um 2600 konum. Meirihluti atvinnulausra er á höfuðborgarsvæðinu, eða um 3800 manns.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×