Madonna fyrir dóm í Malaví 12. apríl 2008 13:42 Madonna með drenginn David Banda. MYND/AP Búist er við að Madonna mæti fyrir rétt í Malaví síðar í þessum mánuði þegar kveðinn verður upp dómur um hvort hún geti ættleitt barn frá Afríkulandinu. Fyrr í mánuðinum mælti malavíska ríkisstjórnin með því að söngkonunni ætti að vera leyft að ættleiða David Banda. Drengurinn er nú tveggja ára og hefur búið með Madonnu og manni hennar Guy Ritchie frá því í október árið 2006. Parið tók drenginn að sér eftir að þau hittu hann á munaðarleysingjarhæli. Ættleiðingarmálið átti að taka fyrir í þessari viku, en lögmaður söngkonunnar óskaði eftir því að því yrði frestað til enda mánaðarins af því að hún hefði skuldbindingar í Bandaríkjunum í vikunni. Á síðasta ári var Madonna gagnrýnd fyrir að hafa notað frægð sína til að fá flýtimeðferð á ættleiðingu og komast hjá malavískum lögum. Því hefur söngkonan alfarið neitað. Menning Tengdar fréttir Madonna vill indverskt barn Madonna ætlar að ættleiða indverskt barn, samkvæmt heimildum Sun blaðsins. Söngkonan, sem ættleiddi lítinn dreng frá Malaví fyrir tveimur árum, hafði í hyggju að ættleiða stúlku þar, en gafst upp á pappírsvinnunni í kringum ættleiðinguna. 7. apríl 2008 11:26 Madonna heim frá Malaví Söngkonan Madonna, sem dvalið hafði á Malaví í sex daga, hefur nú yfirgefið landið. Var hún þar ásamt dóttur sinni Lourdes og David, ársgömlum malavískum syni sínum sem hún hefur nýverið ættleitt. Notaði söngkonan heimsóknina til að vinna fyrir góðgerðarstofnun sína, Raising Malawi, sem opnaði meðal annars heilsuverndarstöð fyrir börn á meðan dvöl söngkonunnar stóð. 23. apríl 2007 16:50 Madonna á leið til Malaví Söngkonan Madonna er á leið til Malaví þar sem hún ætlar að vinna að góðgerðarmálum. Mun hún hafa yfirsýn með byggingu heilsuverndarstöðvar fyrir börn en það er hluti af starfi hennar fyrir samtökin ,,Raising Malawi.” 13. apríl 2007 12:10 Ættleiðingarferli Madonnu í uppnámi Ættleiðing söngkonunnar Madonnu á hinum unga David Banda frá Malaví gæti verið í uppnámi eftir að embættismanni sem ætlað var að fylgja ættleiðingunni eftir var bannað að ferðast til Bretlands. Félagsráðgjafinn Penstone Kilebame átti að fylgjast með ættleiðingarferlinu og voru tvær ferðir áætlaðar á heimili Madonnu í London en yfirvöld í Malaví stöðvuðu heimsóknirnar. 7. ágúst 2007 11:09 600 fermetrar eru ekki nóg fyrir Madonnu Tvær íbúðir upp á tæpa sexhundruð fermetra sem söngkonan Madonna á nú þegar í Harperley Hall byggingunni í New York duga henni greinilega ekki. Hún ætlar því að fjárfesta í þeirri þriðju. 11. apríl 2008 12:45 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
Búist er við að Madonna mæti fyrir rétt í Malaví síðar í þessum mánuði þegar kveðinn verður upp dómur um hvort hún geti ættleitt barn frá Afríkulandinu. Fyrr í mánuðinum mælti malavíska ríkisstjórnin með því að söngkonunni ætti að vera leyft að ættleiða David Banda. Drengurinn er nú tveggja ára og hefur búið með Madonnu og manni hennar Guy Ritchie frá því í október árið 2006. Parið tók drenginn að sér eftir að þau hittu hann á munaðarleysingjarhæli. Ættleiðingarmálið átti að taka fyrir í þessari viku, en lögmaður söngkonunnar óskaði eftir því að því yrði frestað til enda mánaðarins af því að hún hefði skuldbindingar í Bandaríkjunum í vikunni. Á síðasta ári var Madonna gagnrýnd fyrir að hafa notað frægð sína til að fá flýtimeðferð á ættleiðingu og komast hjá malavískum lögum. Því hefur söngkonan alfarið neitað.
Menning Tengdar fréttir Madonna vill indverskt barn Madonna ætlar að ættleiða indverskt barn, samkvæmt heimildum Sun blaðsins. Söngkonan, sem ættleiddi lítinn dreng frá Malaví fyrir tveimur árum, hafði í hyggju að ættleiða stúlku þar, en gafst upp á pappírsvinnunni í kringum ættleiðinguna. 7. apríl 2008 11:26 Madonna heim frá Malaví Söngkonan Madonna, sem dvalið hafði á Malaví í sex daga, hefur nú yfirgefið landið. Var hún þar ásamt dóttur sinni Lourdes og David, ársgömlum malavískum syni sínum sem hún hefur nýverið ættleitt. Notaði söngkonan heimsóknina til að vinna fyrir góðgerðarstofnun sína, Raising Malawi, sem opnaði meðal annars heilsuverndarstöð fyrir börn á meðan dvöl söngkonunnar stóð. 23. apríl 2007 16:50 Madonna á leið til Malaví Söngkonan Madonna er á leið til Malaví þar sem hún ætlar að vinna að góðgerðarmálum. Mun hún hafa yfirsýn með byggingu heilsuverndarstöðvar fyrir börn en það er hluti af starfi hennar fyrir samtökin ,,Raising Malawi.” 13. apríl 2007 12:10 Ættleiðingarferli Madonnu í uppnámi Ættleiðing söngkonunnar Madonnu á hinum unga David Banda frá Malaví gæti verið í uppnámi eftir að embættismanni sem ætlað var að fylgja ættleiðingunni eftir var bannað að ferðast til Bretlands. Félagsráðgjafinn Penstone Kilebame átti að fylgjast með ættleiðingarferlinu og voru tvær ferðir áætlaðar á heimili Madonnu í London en yfirvöld í Malaví stöðvuðu heimsóknirnar. 7. ágúst 2007 11:09 600 fermetrar eru ekki nóg fyrir Madonnu Tvær íbúðir upp á tæpa sexhundruð fermetra sem söngkonan Madonna á nú þegar í Harperley Hall byggingunni í New York duga henni greinilega ekki. Hún ætlar því að fjárfesta í þeirri þriðju. 11. apríl 2008 12:45 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Sjá meira
Madonna vill indverskt barn Madonna ætlar að ættleiða indverskt barn, samkvæmt heimildum Sun blaðsins. Söngkonan, sem ættleiddi lítinn dreng frá Malaví fyrir tveimur árum, hafði í hyggju að ættleiða stúlku þar, en gafst upp á pappírsvinnunni í kringum ættleiðinguna. 7. apríl 2008 11:26
Madonna heim frá Malaví Söngkonan Madonna, sem dvalið hafði á Malaví í sex daga, hefur nú yfirgefið landið. Var hún þar ásamt dóttur sinni Lourdes og David, ársgömlum malavískum syni sínum sem hún hefur nýverið ættleitt. Notaði söngkonan heimsóknina til að vinna fyrir góðgerðarstofnun sína, Raising Malawi, sem opnaði meðal annars heilsuverndarstöð fyrir börn á meðan dvöl söngkonunnar stóð. 23. apríl 2007 16:50
Madonna á leið til Malaví Söngkonan Madonna er á leið til Malaví þar sem hún ætlar að vinna að góðgerðarmálum. Mun hún hafa yfirsýn með byggingu heilsuverndarstöðvar fyrir börn en það er hluti af starfi hennar fyrir samtökin ,,Raising Malawi.” 13. apríl 2007 12:10
Ættleiðingarferli Madonnu í uppnámi Ættleiðing söngkonunnar Madonnu á hinum unga David Banda frá Malaví gæti verið í uppnámi eftir að embættismanni sem ætlað var að fylgja ættleiðingunni eftir var bannað að ferðast til Bretlands. Félagsráðgjafinn Penstone Kilebame átti að fylgjast með ættleiðingarferlinu og voru tvær ferðir áætlaðar á heimili Madonnu í London en yfirvöld í Malaví stöðvuðu heimsóknirnar. 7. ágúst 2007 11:09
600 fermetrar eru ekki nóg fyrir Madonnu Tvær íbúðir upp á tæpa sexhundruð fermetra sem söngkonan Madonna á nú þegar í Harperley Hall byggingunni í New York duga henni greinilega ekki. Hún ætlar því að fjárfesta í þeirri þriðju. 11. apríl 2008 12:45