Undanþágulistar ekki uppfærðir í þrettán ár 8. ágúst 2008 00:01 Farið verður vandlega yfir starf kvennadeildarinnar og grein gerð fyrir því hvaða þjónusta teljist bráðaþjónusta og verði veitt þó af verkfallsaðgerðum ljósmæðra verði. Fréttablaðið/Arnþór Undanþágulistar sem gilda um neyðarmönnun, komi til verkfalla ljósmæðra í september, hafa ekki verið uppfærðir í rúman áratug. „Listarnir endurspegla neyðarmönnun fyrir þrettán árum," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands. Ljósmæður kjósa um verkföllin í næstu viku. Ef af aðgerðum verður munu þær leggja nokkrum sinnum niður vinnu í næsta mánuði og fara í allsherjarverkfall þann 29. september. Ljósmæður á Íslandi hafa aldrei farið í verkfall að sögn Guðlaugar. „Listarnir endurspegla störf sem undanþegin eru verkfalli til þess að ekki hljótist af slys eða neyðarástand skapist," segir Guðlaug. „Við munum fara vel ofan í saumana á þeim verði samþykkt að grípa til verkfallsaðgerða." „Við munum bregðast við þannig að neyðarástand skapist ekki," segir Anna Stefánsdóttir, settur forstjóri Landspítala. „Ákveðin þjónusta á kvennasviði er samkvæmt neyðarlistum undanþegin verkföllum, þar á meðal fæðingaþjónusta." Anna segir að farið verði yfir starfsemina þegar sjáist í hvað stefni. „Við munum fara vandlega yfir allt starfið og gera grein fyrir hvaða þjónusta teljist bráðaþjónusta og verði veitt." Guðlaug segir að með aðgerðum sínum vilji ljósmæður tryggja leiðréttingu á launum sínum og afstýra þannig neyðarástandi sem fyrirsjáanlegt sé í barneignaþjónustu. „Helmingur stéttarinnar hefur sagt upp störfum og við sjáum fram á að 44 prósent ljósmæðra fari á eftirlaun næstu tíu árin," segir Guðlaug. „Við getum ekki mannað þær stöður þegar nýútskrifaðar ljósmæður treysta sér ekki til starfa vegna launanna sem í boði eru." Næsti fundur ljósmæðra við samninganefnd ríkisins er áætlaður þann 26. ágúst. „Við trúum því að viðsemjendur okkar afstýri verkföllum og semji áður en til þeirra kemur." Hildur Harðardóttir, sviðsstjóri kvennasviðs Landspítala, vildi í gær ekki tjá sig um neyðarmönnun kæmi til verkfalls þar sem málið væri enn í skoðun. Hún játar að þörf fyrir neyðarmönnun hafi vafalaust breyst síðustu þrettán árin. „Það er þó alveg ljóst að neyðarþjónustu verður haldið úti og fæðandi konum verður sinnt," segir Hildur. Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Undanþágulistar sem gilda um neyðarmönnun, komi til verkfalla ljósmæðra í september, hafa ekki verið uppfærðir í rúman áratug. „Listarnir endurspegla neyðarmönnun fyrir þrettán árum," segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands. Ljósmæður kjósa um verkföllin í næstu viku. Ef af aðgerðum verður munu þær leggja nokkrum sinnum niður vinnu í næsta mánuði og fara í allsherjarverkfall þann 29. september. Ljósmæður á Íslandi hafa aldrei farið í verkfall að sögn Guðlaugar. „Listarnir endurspegla störf sem undanþegin eru verkfalli til þess að ekki hljótist af slys eða neyðarástand skapist," segir Guðlaug. „Við munum fara vel ofan í saumana á þeim verði samþykkt að grípa til verkfallsaðgerða." „Við munum bregðast við þannig að neyðarástand skapist ekki," segir Anna Stefánsdóttir, settur forstjóri Landspítala. „Ákveðin þjónusta á kvennasviði er samkvæmt neyðarlistum undanþegin verkföllum, þar á meðal fæðingaþjónusta." Anna segir að farið verði yfir starfsemina þegar sjáist í hvað stefni. „Við munum fara vandlega yfir allt starfið og gera grein fyrir hvaða þjónusta teljist bráðaþjónusta og verði veitt." Guðlaug segir að með aðgerðum sínum vilji ljósmæður tryggja leiðréttingu á launum sínum og afstýra þannig neyðarástandi sem fyrirsjáanlegt sé í barneignaþjónustu. „Helmingur stéttarinnar hefur sagt upp störfum og við sjáum fram á að 44 prósent ljósmæðra fari á eftirlaun næstu tíu árin," segir Guðlaug. „Við getum ekki mannað þær stöður þegar nýútskrifaðar ljósmæður treysta sér ekki til starfa vegna launanna sem í boði eru." Næsti fundur ljósmæðra við samninganefnd ríkisins er áætlaður þann 26. ágúst. „Við trúum því að viðsemjendur okkar afstýri verkföllum og semji áður en til þeirra kemur." Hildur Harðardóttir, sviðsstjóri kvennasviðs Landspítala, vildi í gær ekki tjá sig um neyðarmönnun kæmi til verkfalls þar sem málið væri enn í skoðun. Hún játar að þörf fyrir neyðarmönnun hafi vafalaust breyst síðustu þrettán árin. „Það er þó alveg ljóst að neyðarþjónustu verður haldið úti og fæðandi konum verður sinnt," segir Hildur.
Mest lesið Svandís stígur til hliðar Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira