Erlent

Hosni Mubarak forseti Egyptalands er áttræður

Hosni Mubarak, forseti Egyptalands er áttræður í dag. Hann hefur stjórnað landinu í 27 ár.

Meira en sextíu prósent íbúa landsins hafa aldrei upplifað annan forseta. Enginn arftaki hans er sjáanlegur í egypskum stjórnmálum, en reyndar mun gamli maðurinn ekkert vera á þeim buxunum að draga sig í hlé




Fleiri fréttir

Sjá meira


×